Ţeir vita sínu viti kettirnir.

Ţađ er gott til ţess ađ vita ađ Bengal kettirnir sem stoliđ voru nýlega, séu nú komnir í hendur eiganda síns.  Sá hlýtur ađ vera feginn ađ hafa endurheimt ţessa vini sína eftir ađ hafa saknađ ţeirra um nokkuđ skeiđ án ţess ađ vita hvort hann fengi ađ sjá ţá aftur. 

Ég er svo lánsamur ađ hafa átt nokkra ketti um ćvina.  Ţađ er gaman ađ kynnast köttunum ţegar mađur fćr ţá og fylgjast međ ţeim vaxa og ţroskast viđ leik og ađrar athafnir.  Ţađ er athygglisvert ađ hver ţeirra hefur sinn eigin persónuleika, sitt eigiđ lundarfar.  Ţeir eru eru reyndar hálfgerđir kjánar ţegar ţeir eru litlir, uppátćkjasamir og líkar ađ leika sér.  Einn kötturinn minn sem heitir Stuart nagađi sundur vírinn á heyrnartólunum fyrir tölvuna mína ţegar hann var kettlingur.  Hann er reyndar ennţá frekar smávaxinn ţótt hann sé orđinn 6 ára gamall, hann er svartur međ óvenju stutt skott.  Ég veit ekki hvađ ţví veldur en hann var ţannig ţegar viđ fjölskyldan fengum hann 2 mánađa gamlan.  Ein nágrannakonan kallar hann "Litla Skotta"  Hann er ákaflega blíđur og góđur, svolítiđ tilfinninganćmur.  Ţegar hann var yngri tókst honum stundum ađ opna svefnherbergisdyrnar hjá okkur ţví hann vildi koma til okkar ţegar viđ vorum farin ađ sofa.  Hvernig hann fór ađ ţví vitum viđ ekki.  Annar kötturinn sem viđ eigum nefnist Hnođri.  Hann er allt öđru vísi, rólegur og yfirvegađur, stór, međ gráan feld.  Honum líkar ađ hvila sig og láta fara vel um sig.  Hann er mjög glöggskyggn og gáfađur köttur, í augnaráđi hans merki ég einbeitingu og hugrekki. 

Ţađ er merkilegt hvađ kettir taka vel eftir breytingum sem mađur gerir heima fyrir.  Einu sinni létum viđ stćkka gluggana í stofunni okkar og einn kötturinn okkar skođađi gaumgćfilega ţessa nýju glugga.  Ţađ sama var upp á teningnum ţegar viđ keyptum nýja eldavél um daginn.  Kettir eru miklu sjálfstćđari og meira sjálfum sér nógir en hundar, en viđ eigum einn hund Trítlu sem er smávaxin blendingur, Jack Russel Terrier og Border Collie.  Hún hefur allt annađ lundarfar en kettirnir, er meira upp á okkur komin.  Hún hefur líka allt önnur svipbrigđi, sýnir meiri tilfinningar, er mjög glöđ ađ sjá mig ţegar ég kem heim úr vinnunni og lćtur mjög fjörlega.  Andlitssvipur hennar getur veriđ á ýmsan máta eftir ţví í hvađa skapi hún  er.  Hjá köttunum greini ég mun fćrri andlitssvipi, augu ţeirra eru yfirleitt gal-opin (nema ţegar ţeir eru syfjađir)og tjá ekki mikil svipbrigđi, ég greini reyndar stundum undrunarsvip hjá ţeim.  Kettir eru mjög skemmtileg gćludýr og geta gefiđ fólki mikla gleđi og vellíđan.

Kćr kveđja.

img_7882_1253564.jpg


mbl.is Bengal-kettirnir komnir heim
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband