Bloggfrslur mnaarins, janar 2016

Hrkarla og frillulfismenn mun Gu dma

Viurstyggileg er tlun Julien Blanc svonefnds "tlitknis" a halda hr landi nmskei ar sem karlmnnum verur kennt a tla konur me afar umdeildum aferum. Greindi Mbl.is fr essu gr. Kemur fram ar a Julien hafi fengi stimpilinn "hataasti maur heimi 2014". Er a ekki a undra v aferir r sem hann kennir mnnum me a a markmii a klfesta konur til a hafa vi r mk, er meal annars me blekkingum og jafnvel andlegu og lkamlegu ofbeldi.

Greinir frttin fr eim sma sem Julien kennir, reyndar mun hann ekki sj um kennslu hr landi heldur maur nefndur Osvaldu Pena Garsia. M ar frast um r svirilegu aferir sem "tlitknirinn" leggur til a n til kvenna og leia r og gerandann til svirilegs hrdms og hugsanlegrar trmennsku vi maka sinn og vi Gu sinn. Kemur fram frttinni a nmskeii kosti 260 sund krnur, htt ver a fyrir slka afvegleiandi kennslu a brjta lg Gus.

g vil nota tkifri til ess a hvetja slenska karlmenn til ess a skja ekki etta nmskei. v etta ersvirileg og silaus afr a kvennrttindum og viringu fyrir konum og lkama eirra. Vil g hvetja menn og konur a mtmla essu meal annars me skrifum netinu, me blaagreinum ofl.

Gus orsegir Hebreabrfinu 13,4 "Hjskapurinn s heiri hafur llum greinum og hjnasngin s flekku, v a hrkarla og frillulfismenn mun Gu dma".


mbl.is Flagarajlfunin aftur til slands
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband