Fćrsluflokkur: Samgöngur

Kjördćmaţing Framsóknarfélagana í Reykjavík vill flugvöllinn í óbreyttri mynd.

Í frétt á Mbl.is í kvöld kemur fram ađ Kjördćmaţing Framsóknarfélagana í Reykjavík hafi sent frá sér ályktanir um nokkur brýn úrlausnarefni.  Kemur ma fram ađ ríkisstjórn Sigmundar Davíđs Guđlaugssonar geti veriđ "stolt af mörgum stórmálum á stuttum tíma".  Kom fram í niđurlagi fréttarinnar ađ ţess verđi "einnig kraf­ist ađ flug­völl­ur verđi áfram í Vatns­mýri í óbreyttri mynd".

Eins og flestum er kunnugt hafa Valsmenn nýlega hafiđ framkvćmdir á Hlíđarendasvćđinu svonefnda.  Samkvćmt ţeim teikningum sem gerđar hafa veriđ af fyrirhugađri byggđ á svćđinu verđa háreistar byggingar í fluglínu 06/24 neyđarflugbrautarinnar svonefndu en ţađ ţýđir ađ ađflug verđur ekki mögulegt og flugbrautin ţví úr sögunni.  

Ţađ er bagaleg stađa sem komin er upp ađ Reykjavíkurborg hafi lofađ upp í ermina á sér og gefiđ Valsmönnum vilyrđi um jörđ sem er ekki alfariđ í eigu borgarinnar og gefiđ framkvćmdaleifi á Hlíđarendasvćđinu.  Er ţađ í trássi viđ vilja ríkisvaldsins, kjósenda og allra landsmanna.  Í grein í morgunblađinu 1 október sagđi Ólöf Norđdal innanríkisráđherra "ađ á međan ríkiđ reki inn­an­lands­flug­völl í Vatns­mýr­inni, megi ekki reisa bygg­ing­ar sem fari í bága viđ flug­línu og stefni flu­gör­yggi í hćttu á međan ríkiđ reki inn­an­lands­flug­völl í Vatns­mýr­inni".

Brynj­ar Harđar­son, fram­kvćmda­stjóri Vals­manna hf. seg­ir ađ yf­ir­lýs­ing Ólaf­ar Nor­dal, hafi eng­in áhrif á bygg­ingaráform Vals­manna hf. á Hlíđar­enda­svćđinu.

Ţađ hefur komiđ fram í fréttum undanfariđ ađ mat sem Isavia hafi lagt á nothćfistuđul flugvallarins án neyđarflugbrautarinnar sé ekki rétt unniđ og nothćfistuđullinn ţví rangt reiknađur. Allir sem koma nálćgt flugi í landinu benda á ađ neyđarflugbrautin sé nauđsynleg ţar á međal Félag atvinnuflugmanna.

Ţeir sem glöggt ţekkja til ţessa máls hafa bent á ađ vel mćtti koma öllu byggingamagni fyrir á svćđinu međ ţví ađ hliđra til byggđ og lćkka hćstu byggingarnar um nokkrar hćđir.  Ţađ er augljóst ađ í skipulagi byggđarinnar ađ í fluglínu 06/24 flugbrautarinnar er gert ráđ fyrir háum byggingum.  Virđist mér ađ ţađ sé gert af ásettu ráđi af hálfu Borgarstjórnar til ţess ađ hefja niđurrif Reykjavíkurflugvallar.  Ef Reykjavíkurborg kemst upp međ ţetta hvert verđur ţá framhaldiđ?  Verđur nćsta skrefiđ ađ spilla fyrir ţeim tveimur flugbrautum sem eftir verđa?  

Eins og ég sagđi hér ađ ofan ţá stendur vilji Framsóknarfólagana í Reykjavíkur til ţess ađ flugvöllurinn verđi á sínum stađ í óbreyttri mynd.  Framsóknarflokkurinn ćtti ţví beita valdi sínu í ríkisstjórn ásamt innanríkisráđherra og stöđva framkvćmdir á Hlíđarendasvćđinu.  Ţađ ţyrfti ekki ađ banna fyrirhuguđ byggingaáform alfariđ heldur leyfa framkvćmdir á ný ţegar nýtt deiliskipulag međ breyttu fyrirkomulagi byggđar hefur veriđ lagt fram ţar sem áframhaldandi notkun 06/24 flugbrautarinnar sé tryggđ. 


mbl.is Ríkisstjórnin geti veriđ stolt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband