Bloggfrslur mnaarins, september 2013

ABC hjlparsamtkin vinna mjg arft verk.

a er takanlegt a vita hva neyin er mikil mrgum lndum heimsins, ar sem rkir ftkt og sumstaar jafnvel str ea eirir. ar hefur ABC komi til hjlpar mrgum essara landa. g vil hvetja sem flesta til a leggja essu mlefni li me fjrframlgum, td a styrkja barn mnaarlege ea gefa peninga til uppbyggingar skla. g og konan mn gefum litla upph 3500 kr mnaarlega til styrktar dreng Uganda, og a er mikil blessun fyrir okkur a geta styrkt hann svo a hann geti gengi skla og fengi mat a bora. Gus or segir:

"Sll er s sem gefur gaum a bgstddum, mudeginum bjargar Drottinn honum. Drottinn varveitir hann og ltur hann njta lfs og slu landinu." Slmur 41:2-3a


mbl.is Grt r sr augun a sj neyina
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband