Bloggfrslur mnaarins, febrar 2013

Brottfall tillgu um a lg skulu taka mi af kristnum gildum er skilegt.

g ver a segja a mr finnst a miur a tillgu um a lg sem sett eru slandi skuli taka mi af kristnum gildum, skyldi vera hafna Landsfundi Sjlfstisflokksins. g tel a eir Sjlfstismenn sem hfnuu tillgunni hafi ekki rtta mynd af Kristinni tr, a hn s eitthva sem vi llum svium lfs okkar ar meal stjrnmlum og v sem snr a ger laga. g tel a Kristin tr s eim sem hana ahyllast, hafa gefi Jes Kristi lf sitt eins og a er kalla, eitthva sem umbreytir lfum eirra og kennir eim a greina gott fr illu og a lifa dag hvern rum til blessunar. g tel a kristin gildi su meira ljs hj meginora landsmanna srstaklega hj ungu flki en var fyrir nokkrum rum ea ratugum. Kristinni kennslu og kristilegum hrifum hefur veri eins og meira og meira tt t r sklakerfinu. g tel a a a kristin gildi og hefir su hafar til hlisjnar vi ger laga s ekki eins og sumir vilja meina vieigandi ea ljs, heldur s a einfaldlega a a rttlti sem Kristin tr boar fi a vera grundvllurinn lgum lands okkar. Kristin tr er eli snu sraeinfld, a er a tra Gu og ann sem hann sendi Jesm Krist og elska Gu og elska nunga sinn eins og sjlfan sig. Rmverjabrfinu 13:10 stendur "Krleikurinn gjrir ekki nunganum mein, ess vegna er krleikurinn fylling lgmlsins". g tel a a s ekki sni ea ljst a gera lg sem samrmast kristilegum vimium. Filippbrfinu 4:8 stendur "...allt sem er gfugt, rtt og hreint, allt sem er elskuvert og og gott afspurnar, hva sem er dygg og hva sem er lofsvert, hugfesti a". gngunni me Kristi last maurinn glgga mynd af hva er rtt og rangt og me ekkingu kristinni tr a vera auvelt a gera lg sem samrmast Kristilegri hugsun, lg sem vera llum til gs. a er augljst a lg eins og rttur til fstureyinga samrmist ekki kristilegri tr og mr finnst slmt a ger hafi veri lg Str Reykjavkursvinu ar sem Kristilegri ikun og heimskn presta og Gdeonmanna su ekki leyf grunnsklunum. etta eru ekki lg bygg mannrttindum eins og haldi var fram heldur var minnihlutinn a traka rtti meirihlutans arna. Vsindin eins og vi kllum au hafa engann htt afsanna Kristnina ea or Gus Bibluna, heldur hefur tminn leitt ljs a Biblan er meira og meira a sanna sig sjlf. Borgir og mis svi og hlutir sem Biblan skrifar um hafa veri a finnast. g er eirrar skounar a allur umheimurinn, ar meal vi mannflki, drin og plnturnar hafa ekki geta ori til af sjlfu sr. a er augljst hversu gfurlega flkin og undursamleg skpun Gus er, a hn gat ekki hafa ori til vegna einhverrar mikillar sprengingar upphafi. g vona svo sannarlega a eir flokkar sem ra nstu rkisstjrn beri gfu til a hafa Kristin vimi a leiarljsi gjrum snum og kvrunartku og egar n lg eru ger.


mbl.is Tillaga um kristin gildi felld t
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

lyktun Sjlfstisflokksins gleiefni

g tel a a s jinni til heilla a au lg sem sett eru slandi miist vi a sem kalla er Kristin gildi og hefir. Kristin gildi eru a sem kristin tr kennir okkur og lka a sem jin hefur numi og tileinka sr r Kristinni tr essi rmlega 1000 r sem Kristin tr hefur veri kennd slandi. Kristin tr kennir okkur a lifa stt og samlyndi vi ara menn og a bera haga annarra fyrir brjsti. Kristnar hefir eins og r eru slandi eru lka til gs. a a slenska jin skuli hafa jkirkju er eins og ytri yfirlsing a slendingar viri kristna tr og a stjrnskipunin ll vilji styja kristna tr. Kristin tr hefur sanna gildi sitt hr landi og um allan heim, ar sem fylgjendur Krists hafa komi mrgu gu til leiar, stofna mrg ggerarsamtk eins og ABC ,Samhjlp, Hjlparstofnun Kirkjunnar og hafa stofna skla og hjlpa heilu lndunum til betra lfs. g vona a Sjlfstisflokkurinn haldi fram essari braut og kynni sr betur hva kristin tr ir og hefur upp a bja. Mr finnst leitt a ungt Sjlfstisflk skuli ekki hafa smu skoanir varandi etta ml. Kristin tr og kristilegar hefir hafa gegnum rin veri undanhaldi slenskum sklum og er a miur. Unga flkinu er nna ekki kennd eiginleg Kristnifri sklum eins og var egar g var skla, heldur er aeins leyfilegt a kynna kristna tr ltillega samt rum trarbrgum. a tel g vera mikla afturfr og hnignun. Kristin tr er ekki aeins lfsskoun, heldur er hn eftirfylgd vi son Gus Jes Krist og tr Almttugan Gu sem skapa hefur alla hluti. Ritningin og margar arar heimildir greina fr me yggjandi htti a Jesm Kristur gekk um meal manna og var sagur hafa gert mrg kraftaverk og reis upp fr dauum rija degi. Frimenn eru almennt sammla um a Jes hafi veri til og a flk hafi sagt a um hann sem greint er fr Guspjllunum og a a s alls ekki uppspuni a Jes hafi veri til. g vil enda etta versi sem kalla er litla Biblan ,Jhannesarguspjall 3:16 "v svo elskai Gu heiminn a hann gaf son sinn eingetin, til ess a hver sem hann trir, glatist ekki, heldur hafi eilft lf."

mbl.is Kristin gildi ri vi lagasetningu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband