Bloggfćrslur mánađarins, mars 2017

Á Íslandi, er hjörđ af fólki sem trúir öllu sem fram kemur í RÚV

Fréttin af Panamaskjölunum, ţar sem kom fram ađ arfur eiginkonu Sigmundar Davíđs hafđi veriđ ţar geymdur var snilldarleg leikflétta hugsuđ til ţess ađ fá fólk niđur á Austurvöll til ađ mótmćla ţví ađ forsćtisráđherra vćri ađ fela eitthvađ, sem kom svo í ljós ađ hann átti engan ţátt í. Fólk hélt virkilega, örţreytt á ástandinu ađ međ ţví ađ koma Sigmundi Davíđ frá, ţá myndi allt snúast til betri vegar.

RÚV stundađi ekki fréttaflutning af málum Sigmundar Davíđs og Önnu Sigurlaugar. Hér var um ađ rćđa hannađa atburđarás ţar sem öll viđurkennd vinnubrögđ hlutlćgrar fréttamennsku voru brotin til ađ steypa forsćtisráđherra af stóli og vćntanlega ríkisstjórn hans. Ţegar viđtaliđ viđ Sigmund var tekiđ 11. mars 2016 birtist ţar óvćntur leynigestur; Jóhannes Kr. Kristjánsson blađamađur. Kom ţetta, eins og kunnugt er, ţađ flatt upp á Sigmund ađ eftir ađ hafa svarađ nokkrum spurningum lét hann sig hverfa úr viđtalinu.

Ţetta er ađ mínu mati óheiđarleg vinnubrögđ af hálfu Rúv gagnvart forsćtisráđherra lýđveldisins. Ég tel ađ ţađ sé rétt sem haft var eftir Sigmundi á Visi.is 4. mars sl: “...Ţađ var búiđ ađ skrifa ţetta allt fyrirfram, búiđ ađ ćfa, sem er auđvitađ alveg dćmalaust, búiđ ađ ćfa hvernig mćtti rugla viđmćlandann sem mest í rýminu og láta hann koma sem verst út”. Ég vil ekki alhćfa hvort viđtaliđ hafi veriđ klippt til og falsađ en ég trúi ţeim ummćlum Sigmundar.

Ţađ er óforkastanlegt ađ á árinu 2016 hafa Rúv stigiđ ţađ skref ađ leita samráđs viđ utanađkomandi og erlenda ađila um ađ steypa ríkisstjórn Íslands af stóli. En eins og kunnugt er ákvađ Sigmundur Davíđ ađ stíga til hliđar á međan versti stormurinn gekk yfir. M.a. var erlendum fjölmiđlum smalađ til Íslands til ađ taka ţátt í ljótum leik RÚV og sćnska sjónvarpsins ađ rćgja ţáverandi forsćtisráđherra, eyđileggja mannorđ hans og koma honum frá völdum.

En einmitt međ ţví ađ stíga til hliđar varđi Sigmundur Davíđ ríkisstjórnina falli. Ţeir sem eftir sátu í ríkisstjórninni kolféllu hins vegar undan álagi fjölmiđla ásamt múgćsingarhópi stjórnađ af klappstýrum fyrrverandi útrásarvíkinga á Austurvelli. Ákvađ ríkisstjórnin í trássi viđ stjórnarskrána og vilja landsmanna ađ skera ţingtíma og valdatíma sinn um fjórđung. Uppi situr ţjóđin stjórnlaus og mörgum af efnahagslegum markmiđum ríkisstjórnar Sigmundar Davíđs hefur veriđ ýtt út af borđinu.(eins og ađ klára ađ taka á „hrćgömmunum" sem ţráđu ađ fella ríkisstjórnina og ná fram stefnubreytingu)

Ţví má svo bćta viđ ađ lögmćt yfirvöld á Íslandi s.s. lögregla, ríkisskattstjóri, skattrannsóknarstjóri eđa jafnvel umbođsmađur alţingis sáu enga ástćđu til ađ rannsaka fjármál hjónanna Sigmundar Davíđs og Önnu Sigurlaugar. En RÚV bćđi ákćrđi og dćmdi hjónin sek og knúđi fram afsögn Sigmundar Davíđs sem forsćtisráđherra.

Bendi einnig á pistil eftir mig í Kristbloggi:

http://krist.blog.is/blog/krist/entry/2191704/


mbl.is Fengiđ allt sitt fram á einu ári
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband