Bloggfćrslur mánađarins, september 2014

Útreikningar Hagstofunar sýna fram á ađ fyrirhugađar ađgerđir ríkisstjórnarinnar hćkki kaupmátt um hálft prósent.

Ég hef veriđ fylgjast međ Kastljósi í kvöld ţar sem Háttvirtur forsćtisráđherra situr fyrir svörum varđandi fjármálafrumvarp fyrir áriđ 2015.  Ţar er gott ađ sjá hversu formenn stjórnarflokkana tveggja eru samsíđa í málflutningi sínum varđandi fjárlagafrumvarpiđ og hvađ sé heillavćnlegast fyrir ţjóđina, fólkiđ í landinu.  Hefur Sigmundur sömu sýn á breytingu virđisaukaskattskerfinu, sem sé breyting á skattţrepunum tveimur og einnig niđurfellingu vörugjalda.  Ađ sjálfsögđu virđist viđ fyrstu sýn ađ međ hćkkun lćgra ţreps virđisaukaskatts á matvćli úr 7% í 12% sé veriđ ađ vega ađ láglaunafólki, öryrkjum og öđrum sem ekki hafa mikiđ á milli handanna.  En samkvćmt rannsókn Hagstofunnar ţá er heilldarútkoma ţessara ađgerđa sú ađ ţegar litiđ er á heildarmyndina eykst kaupmáttur heimilanna um hálft prósent.  Ég geri mér ekki grein fyrir hvernig Hagstofan reiknar ţetta út, en ég treysti Hagstofunni nokkuđ vel ađ komast ađ nokkuđ raunhćfri niđurstöđu.  Fannst mér gott ađ sjá hversu einarđur Sigmundur var í málflutningi sínum, mátti sjá og heyra ađ hann hafi hlotiđ ţá réttu yfirsýn yfir ţetta mál, sem Sjálfstćđisflokkurinn og ţeir sem eru á hćgri vćng stjórnmálana eru.  Minnist ég ţess ađ hafa heyrt Bjarna Benediktsson segja á Alţingi í dag eitthvađ á ţá leiđ ađ Vinstri menn sjái ekki hvađ skattalćkkun er.  Finnst mér gott ađ Sigmundur og Bjarni hafi ţarna mótađ sér skođun og gerst sammála um hvađ ţeir telja ţjóđinni fyrir bestu og landsmönnum.  Ţarna er á ferđinni hugmyndir sem ég býst viđ ađ eigi uppruna sinn í tjaldbúđum Sjálfstćđismanna, ţeim flokki sem sá sem ţetta skrifar ađhyllist og telur ađ sé sá besti í safni Íslenskra stjórnmálaflokka.
mbl.is Mesta skattahćkkun Íslandssögunnar?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband