Bloggfrslur mnaarins, september 2016

Fylgi stjrnarandstuflokkana dalar og einnig fylgi ESB innlimunarflokksins Vireisnar

Samkvmt frtt Mbl.is mlist Sjlfstisflokkurinn n strsti flokkurinn, en fylgi hans mldist 34,6% knnun Frttablasins, Stvar 2 og vsis sem ger var mnudagskvld. Er a miki stkk fylgi hans fr sustu knnun. Mldist fylgi Prata n aeins 19,9%, Framskn og Vinstri grn me 13%, Vireisn 7,3, Samfylkingin 5,9 og Bjrt framt 3,6%.

Hva veldur essu aukna fylgi vi Sjlfstisflokkinn samkvmt essari knnun er spurning sem ekki er ausvara. stan fyrir v kann a einhverju leiti felast v a venju margir ea 48,5% vildu ekki taka afstu til spurningarinnar sem spur var en hn var;

Hvaa lista myndir kjsa ef gengi yri til ingkosninga dag? Ef ekki fkkst svar var spurt: Hvaa flokk er lklegast a myndir kjsa? Ef ekki fkkst svar var spurt: Er lklegra a myndir kjsa Sjlfstisflokkinn, ea einhvern annan flokk?

Hver sem stan er fyrir mldri fylgisaukningu Sjlfstisflokksins knnuninni kann a vera er ljst a fylgi rkisstjrnarflokkana fer hkkandi v Framskn mlist me heldur hrra fylgi knnuni en veri hefur. Vinstri flokkarnir Samfylking og Bjrt framt mlast me mjg lgt fylgi og fylgi Vireisnar hefur strminnka.

Er stan fyrir v eflaust s a flk vill stugleika sem a telur a rkisstjrnin hafi n fram og a flk hefur s gegnum rur stjrnarandstuflokkana ar sem jaratkvagreislu um framhald svonefndrar aildarvirna var krafist. En ekki reyndist vera um virur a ra eins og rkisstjrn Jhnnu Sigurardttur hlt fram heldur algunarferli sem krafist breytinga stjrnarskr sem var til ess a virur sigldu strand.

Samt er einn nstofnaur flokkur Vireisn sem hefur stefnuskr sinni jaratkvi um aildarvirur og inngngu ESB. Ekki virist flokkurinn leggja sig fram um a fra flk um eli aildarvirna heldur virist mr tlunin vera a leia flk a v verhnpi sem innganga ESB er og a vona a einhvern htt a veri hgt a ta okkur ar niur. stan fyrir ESB huga Vireisnar er a eirra sgn hugi fyrir velfer jarinnar, en bent er v sambandi a tengja eigi gengi smtt og smtt vi gengi annars gjaldmiils sem mun vera evran. Ekki tel g a innganga ESB veri okkur til gfu, me afsali fiskveiiaulindar okkar til erlends rkjasambands huga.

Einn er s flokkur sem er ndvert mti inngngu ESB eins og rkisstjrnarflokkarnir en a er slenska jfylkinginen hn mldist me aeins 1,6% fylgi. En hn tekur einnig afstu gegn EES, Schengen og nju tlendingalgunum. stefnuskr hennar stendur a hn styji kristin gildi og vihorf sem er a mr vitandi ekki stefnuskr neinna hinna flokkana. Er a von mn a jfylkingunni muni vaxa smegin kosningabarttunni sem er n nhafin og ni flki ing. v rf er flokki a mnu mati sem styja vill vi kristna tr og vihorf.

Kr kveja

krist.blog.is/blog/krist/


mbl.is Sjlfstisflokkurinn strstur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband