Sćl er sú ţjóđ sem á Drottin ađ Guđi.

Í fyrradag skrifađi Hr. Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson forsćtisráđherra eftirfarandi fćrslu á Facebooksíđu sína:

„Fór á jóla­ball ţar sem mik­ill fjöldi leik­skóla­barna skemmti sér inni­lega viđ söng og dans. Glugga­gćg­ir og Stúf­ur mćttu gal­vask­ir til ađ leiđa söng­inn en ţegar kom ađ ţví ađ syngja Heims um ból urđu ţeir brćđur smeyk­ir og glugga­gćg­ir bađ fólk ađ vakta glugg­ana og láta vita ef sć­ist til út­send­ara frá mann­rétt­indaráđi Reykja­vík­ur­borg­ar,“ seg­ir hann.

Ţađ er ađdáunarvert ađ háttvirtur forsćtisráđherra skuli taka afstöđu međ kristinni trú. Ađ leik- og grunnskólabörn fái ađ njóta ţess ađ fagna komu jólanna hvort sem ţađ er međ heimsókn í kirkju eđa međ ţví ađ fara á jólaball. Mćttu fleiri skólar stíga í skref Langholtsskóla og bjóđa nemendum sínum upp á heimsókn í kirkju ţar sem ţau fá ađ frćđast um bođskap jólanna. Viđ eru kristin ţjóđ og eigum ađ varđveita ţann menningararf sem fylgt hefur okkur síđustu 1000 árin, og viđ ćttum ađ vera stolt af. Ađ síđustu er hér tilvitnun í Biblíuna: "Sćl er sú ţjóđ er á Drottin ađ Guđi, sá lýđur er hann hefir kjöriđ sér til eignar". Sálmur 33:12

Kćr kveđja.


mbl.is Sigmundur hnýtir í mannréttindaráđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband