Ekki hentar ţađ öllum ađ klukkunni sé seinkađ
8.12.2019 | 11:31
Fólk sem vinnur innandyra á daginn eins og ég sem vinn til kl 15 virka daga finnst betra ađ sem lengst sé eftir af dagsbirtunni ţegar vinnudegi lýkur. Ég mundi ekki kjósa ađ klukkunni sé seinkađ td. um 1. klukkustund. Á ţetta sérstaklega viđ ţegar dagsbirtu nýtur hvađ skemmst viđ í skammdeginu. Ţegar ég hef hef lokiđ vinnudegi finnst mér gott ađ enn sé bjart og ég geti gert hitt og ţetta úti á međan dagsbirtunnar nýtur viđ. Ef klukkunni vćri seinkađ um 1. klukkustund vćri ţađ sama og ég vćri hćtta ađ vinna kl. 16. og ţá vćri myrkriđ ađ skella á nú í desember.
Ţetta mál ţarf ađ kryfja vel áđur en ákvörđun er tekin. Ţađ ađ hafa umsagna-gátt opna á Alţingi fyrir umsagnir fólks er ekki nóg. Ekki hafa allir djörfung eđa getu til ađ senda inn umsögn - Ţađ ţarf ţjóđaratkvćđagreiđslu um ţetta mál ef alţingi vill halda ţessu máli til streytu. Ţessi breyting hefur í för međ sér ţađ mikiđ inngrip í líf fólks og snertir marga ólíka fleti.
Ekki myndu margir kćra sig um ţessa breytingu held ég.
Međ bestu kveđju.
![]() |
Svandís vill seinka klukkunni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.