Hugrekkiđ dýru verđi keypt

    Kristnibođs og hjálparsamtökin Open Doors á Bretlandi, hafa stutt viđ bakiđ á ofsóttu kikjunni í meira en 60 ár. Open Doors (Opnar Dyr) gefa árlega út vaktlista yfir meira en 50 ţjóđríki ţar sem kristiđ fólk mćtir hvađ mestum ofsóknum.
Samkvćmt rannsóknum Open Doors eru ađ međaltali í hverjum mánuđi:

345 Kristins fólks drepiđ af trúartengdum ástćđum.
105 Kirkjur og kristilegar byggingar brenndar eđa á ţćr ráđist.
219 Kristnir dćmdir án laga, handteknir, dćmdir og fangelsađir.
    Skýrsla Open Doors samtakana gerđ ţetta ár sýnir ađ ofsóknir á hendur kristins fólks hafa aukist um 14% frá skýslunni áriđ á undan. Ţar er vćntanlega veriđ ađ tala um árin 2017 og 2018.
    Samkvćmt 2019 skýrslu Open Doors var 245 milljónir kristinna manna ofsóttir 2018 en 215 milljónir áriđ áđur. Á heimsvísu upplifir 1 af hverjum 9 kristinna manna miklar ofsóknir.
Í efsta 50 löndunum yfir mestu ofsóknirnar voru á heimsvísu:
4136 kristnir drepnir af trúartengdum ástćđum. Ađ međaltali eru ţađ 11 kristnir drepnir fyrir trú sína á dag.
1266 kirkjur eđa kristilegar byggingar sem ráđist var á.
2625 kristnir handteknir án laga og réttar, handteknir, dćmdir og fangelsađir.

    Verstu 10 ríkin eru ţessi:
1. Norđur-Kórea, 2 .Afganistan, 3. Sómalía, 4. Líbía, 5 Pakistan, 6.Súdan, 7 Eritrea, 8. Jeman, 9 Íran og 10. Indland. Kúgun af völdum Íslams var ástćđa ofsókna í 8 af efstu 10 löndunum.
    Norđur-Kóreu er rađađ í 1 sćti 18. áriđ í röđ sem hćttulegasta landiđ fyrir kristiđ fólk.
Verđi trú ţín afhjúpuđ er öll fjölskylda ţín send í ţrćlavinnubúđir eđa jafnvel tekin af lífi á stađnum. Ţú ţarft ađ fela Biblíuna ţína vandlega og mátt ekki segja börnunum ţínum frá trú ţinni á Jesú, ef svo vildi til ađ ţau segđu kennurum sínum frá henni.
    “Kristnir” eru stundum drepnir eđa lokađir inni ćvilangt í fangabúđum, segir Hea Woo, sem varđ ađ dúsa í 3 ár í nauđungarvinnubúđum N-Kóreu, vegna trúar sinnar á Jesú Krist. Taliđ er ađ milli 50,000 – 70,000 kristnir séu fangelsađir í ţrćla vinnubúđum og flestir munu látast ţar. Litiđ er á kristna sem nósnara og svikara og ţeir eru stundum teknir opinberlega af lífi. Leiđtogar N-Kóreu eru dýrkađir eins og guđir. Kristnin í N-Kóreu fer ţrátt fyrir allar ofsóknir vaxandi og kristnir ţar trúa ađ landamćrin muni opnast og ţeir fćra myrkustu stöđum jarđarinnar fagnađarerindi Jesú Krists.

Kristnibođs og hjálparsamtökin, Open Doors, reka neđanjarđarnet er nćr til 60,000 launkristinna međ matvćli, lyf og fatnađ til ađ ađstođa ţá viđ ađ komast af og ađ vera salt og ljós í Norđur-Kóreu.

Heimild: Open Doors world watch list 2019

Steindór Sigursteinsson


mbl.is Fordćmi ofsóknir gegn kristnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband