Hugvekja um persnu og lf Jes Krists

N dag, fstudaginn langa, finnst mr vi hfi a hugleia aeins persnu Jes Krists, eiginleika hans og stu ess a hann kom til jarar sem lti barn.

egar Jess var a koma a lokum riggja ra jnustu sinnar hr jru, sendu stu prestarnir og farsearnir jna til a handtaka hann. eir komu til baka tmhentir, eir hfu ekki handteki Jesm. Vitnisburur eirra sndi a eir hfu ori tilfinningalega, siferislega og andlega snertir af nrveru Jes og v sem hann hafi a segja. egar eir voru spurir: "Hvers vegna komu r ekki me hann?" svruu eir: "Aldrei hefur nokkur maur tala annig." Me v a heyra Kristi og finna mttinn orum hans, fylltust eir slkri lotningu honum og tta, a eir gtu ekki handteki hann.

Hann hafi eiginleika eins og: siferileg heilindi og gulegt rttlti, sem geru hann lkan llum rum mnnum, lkan rabbnunum, kennimnnum Gyinga, og spmnnunum sem voru sendir af Gui. a sem hann hlt fram og kenndi fr langt fram r v sem rabbnarnir hfu fram a fra. Kennsla hans var rungin sannleika og einlgri st Gui. Hann var heill, heilagur llum svium lfs sns, hann hafi sam me eim sem hfu falli einhvern htt, eins og til dmis tollheimtumnnum og bersyndugum. Hann bau eim fyrirgefningu sna.

ekking hans lgmlinu, jafnvel egar hann var aeins 12 ra, geri rabbnana forvia. Jess tti rkt bnasamflag vi Gu, hann bei hljlega og hversklega en me krafti, hann fr oft upp fjall til a bijast fyrir. Kraftaverkin sem hann geri tku fram r eim kraftaverkum sem Ela og Elsa spmenn geru, vlk kraftaverk hfu ekki sst srael 15 aldir san brottfr sraelsmanna r Egyptalandi tti sr sta. rtt fyrir a kallai hann sjlfan sig hgvran og hann hrokaist ekki upp.

tt hann vri maur, var hann einstakur og agreindur fr llum rum. Persnueiginleikarnir sem hann bj yfir og verkin sem hann geri sndu svo ekki var um villst a hann var Messas sem lofa hafi veri og koma tti heiminn. essir eiginleikar voru hans fullkomlega siferislega heill persnuleiki. Hann var Messas, og hann var heiminum; orin hans, gerir hans og hvernig hann lifi lfinu stafestu gulegt hlutverk hans og stu. Gus ori, Jhannesarguspjalli 1:10-12, stendur: "Hann var heiminum, og heimurinn var orinn til fyrir hann, en heimurinn ekkti hann ekki. Hann kom til eignar sinnar, en hans eigin menn tku ekki vi honum. En llum eim, sem tku vi honum, gaf hann rtt til a vera Gus brn, eim er tra nafn hans."


Vi skulum lta aeins fingu hans.

Fing hans var einstk. Lkasarguspjall 1:26-35. a) Hann var fddur af mey sem Jesaja spmaur hafi sp fyrir um 700 rum ur. b) Hann fddist Betlehem samkvmt spdmi Mka 700 rum ur. c) Fing hans var kunngjr af englum. d) Hann fddist nokkrum vikum eftir fingu Jhannesar, sem engillinn Gabrel sagi um a vri s sem myndi ryja brautina fyrir hann. e) Vitringar komu a veita honum lotningu egar hann l jtu. f) Fing hans var kunngjr me stjrnu sem birtist himni. g) Herskarar engla lofuu Gu vi fingu hans. h) Herdes reyndi a myra hann. i) Fingu hans var fagna af Smeon og nnu sem sgu hann vera Messas. ) Fyrir fingu hans gaf engill honum nafni Jess, sem ir Gu frelsar.

A lokum er hrna lj eftir Helga Hlfdnarson.


Velkominn vertu,
vor Immanel,
stgjf s ertu,
allt sem btir vel
bl, er hjrtu hrjir,
haldin eymd og synd,
hvld, er reyta jir,
yrstum svalalind.
Jes gi, kk s r,
ig a brur fengum vr,
itt oss bli lfgjf lr,
ljminn Gus og mynd.

Kirkjusngbk, slmur 71.2.

Steindr Sigursteinsson.


mbl.is jst til a last fyrirgefningu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Mr Elson

Furulegt a menn, og a teljandi fullornir menn, skuli lifa sig svona inni sibkahetjur. - Hava er nst hj essu flki, Harry Potter ? - a er sitthva a tra hi ga heiminum (god = good) en a lta eins og krakki yfir teiknimynda-og sifgrum r einhverri mrg sund ra marg-ritskoari markasbk. Meira rugli.

Mr Elson, 14.4.2017 kl. 18:04

2 Smmynd: Halldr Egill Gunason

Kom Jes Kristur til jarar? Vri frlegt a heyra etta tskrt aeins betur. Voru a ekki daulegir menn, sem skrifuu alla "vitneskjuna" og trarririn?

Gar stundir, me kveju a sunnan.

Halldr Egill Gunason, 15.4.2017 kl. 04:14

3 Smmynd: Steindr Sigursteinsson

Mr, g er ekki sammla r a frsagnirnar af Jes Kristi su barnalegar sgur um sibkahetju. Kristi flk sem sannarlega trir Krist trir ritningunum. ti heimi er flk sem er jafnvel tilbitil a lta lfi vegna trar sinnar Jesm Krist.

vert a sem sumt vantrarflk fullyrir er vi Jes stafest mrgum sagnfrilegum heimildum sem ekki eru kristnar. Hr eru nokkur dmi:

Rmverski sagnaritarinn Tacitus skrifai ri 115 um ofsknir hendur kristnu flki stjrnarrum Ners og vsai til krossfestingar Jes:

"Af eim skum, til a losna vi ennan orrm, sakai Ner og beitti hrum pyndingum flokk flks sem hata var fyrir viurstygg sna, kalla "Kristnir" af almenningi. Kristur, en aan er nafni dregi, hlaut hina endanlega refsingu stjrnart Tberusar af hendi eins skattlandsstra okkar Pontusar Platusar. kaflega skaleg hjtr, v haldi skefjum um essar mundir, braust aftur t, ekki aeins Jdeu, helstu uppsprettu essarar illsku, heldur einnig Rm ar sem vibjur og svira fr llum hornum heimsins festir rtur og nr hylli. Samkvmt v voru allir eir sem jtua sig sekt handteknir, ar nst, eftir upplsingum eirra, var hemjustr hpur sakfelldur, ekki vegna ess glps a kynda undir eirum borginni heldur fyrir hatur gegn mannkyni. Alls lags hung var lg til vibtar vi daua eirra. Kldd skinnum af skepnum voru au rifin sundur af hundum og ltu lfi ea voru negld krossa ea voru dmd til daua bli og brennd til a vera ljs nttinni egar dagsljsi dvnai."

Sem srstaklega hugaver heimild vsai riju aldar sagnaritarinn Jlus Afrivanus fyrstu aldar sagnaritarann Tallus sem skrifai um myrkri sem skall vi krossfestinguna:

"Yfir alla verldina lagist hrilegt myrkur og bjrgin klofnuu jarskjlfta og margir stair Jdeu og rum hruum voru rstir einar. etta myrkur kallar Tallus sgubk sinni, a mr snist n stu, slmyrkva. Hebrearnir fagna pskaht gyinga 14. degi samrmi vi gngu tunglsins, og pna frelsara okkar fll daginn fyrir htina, en slmyrkvi verur aeins egar tungli kemur undir slina. Og a getur ekki gerst neinum rum tma en bilinu milli fyrsta dags hins nja tungls og hins sasta af hinu gamla, a er egar au mtast. Hvernig tti slmyrkvi a geta ori egar tungli er nr alveg mti slu."

Vsanir Jess birtast jafnvel gyinglegum heimildum, andsnnum kristni. Vi lok fyrstu aldar minntist til dmis Flavius Josephus, sagnaritari af gyingattum, Jes, Jhannes skrara og daua Jhannesar, brur Jes. Smatriin mestu smatriatilvsunum um Jes eru umdeilanlegri vegna jkvra lsinga honum en tilvsunin er mjg sennilega upprunaleg. ar a auki vsa nokkrar gyinglegar rabbnahefir beint til missa smatria lfi og jnustu Jes.

Nnast allir frimenn eru sammla um a eftirfarandi stahfingar um Jes og fylgjendur hans eru sagnfrilega rttar:

1. Jess lt lfi vi rmverska krossfestingu.

2. Hann var grafinn, mjg sennilega einkagrafhsi.

3.Fljtlega eftir a hfu lrisveinarnir misst allan kjark, voru syrgjandi og rvilnair og hfu misst alla tr.

4. Komi var a grafhsi Jes tmu skmmu eftir greftrun hans.

5. Lrisveinarnir hittu mann sem eir tru a vri hinn upprisni Jes

6. Vegna essarar reynslu gerbreyttist lf lrisveinanna. eir voru meira a segja tilbnir til a lta lfi fyrir tr sna.

7. Opinber yfirlsing um upprisu Krists kom mjg snemma fram, allt fr upphafi kirkjusgunnar.

8. Lrisveinarnir fluttu opinberan vitnisbur sinn og prdikun Jersalem ar sem Jess hafi veri krossfestur og grafinn stuttu ur.

Eina lklega skringin essum stareyndum er s a Jess hafi raun og veru di og risi upp fr dauum. ess vegna var upprisa Jes Krists yfirnttrulegt kraftaverk sem sndi a Gu er til og a Jess er frelsari heimsins sem fyrirheit eru gefin ritningunni.

Steindr Sigursteinsson, 15.4.2017 kl. 10:24

4 identicon

etta sem u setur niur me krossfestinguna, lestu ll guspjllin sem lsa essum meintu atburum og munt sj a etta er versta lygasaga allra tma, stendur ekki steinn yfir steini lsingum essu :)

DoctorE (IP-tala skr) 15.4.2017 kl. 11:21

5 Smmynd: Steindr Sigursteinsson

Halldr, ritningarnar segja fr a Jes Kristur s sonur Gus sem yfirgaf himnana dr og fddist sem lti barn. Spmenn gamlatestamentisins spu fyrir um fingu Messasar.

Jesaja 7:14 stendur: "Fyrir v mun Drottinn gefa yur tkn sjlfur: Sj, yngismr verur ungu og fir son og ltur hann heita Immanel".

Spmaurinn Mka spi a Messas mundi fast Betlehem: "Og , Betlehem Efrata, tt srt einna minnst af hrasborgunum Jda, skal fr r koma s, er vera skal drottnari srael, og tterni hans vera fr umliinni ld, fr fortar dgum." - Mka 5,1.

Jakob spi fyrir um a Messas myndi koma fr ttkvsl Jda: "Ekki mun veldissprotinn vkja fr Jda, n rkisvndurinn fr ftum hans, uns s kemur, er valdi hefur, og jirnar ganga honum hnd". - Fyrsta bk Mse 49:10

Jerema spi fyrir um a Messas mundi vera afkomandi Davs konungs: "Sj, eir dagar munu koma segir Drottinn a g mun uppvekja fyrir Dav rttan kvist, er rkja skal sem konungur og breyta viturlega og ika rtt og rttlti landinu.

Jesaja spmaur spi fyrir um pslir krists, daua: "Hver tri v, sem oss var boa, og hverjum var armleggur Drottins opinber? Hann rann upp eins og viarteinungur fyrir augliti hans og sem rtarkvistur r urri jr. Hann var hvorki fagur n glsilegur, svo a oss gfi a lta, n litlegur, svo a oss fyndist til um hann. Hann var fyrirlitinn, og menn foruust hann, harmkvlamaur og kunnugur jningum, lkur manni, er menn byrgja fyrir andlit sn, fyrirlitinn og vr mtum hann einskis. En vorar jningar voru a, sem hann bar, og vor harmkvli, er hann sig lagi. Vr litum hann refsaan, sleginn af Gui og ltillttan, en hann var srur vegna vorra synda og kraminn vegna vorra misgjra. Hegningin, sem vr hfum til unni, kom niur honum, og fyrir hans benjar urum vr heilbrigir. Vr frum allir villir vega sem sauir, stefndum hver sna lei, en Drottinn lt misgjr vor allra koma niur honum. Hann var hrjur, en hann ltilltti sig og lauk eigi upp munni snum. Eins og lamb, sem leitt er til sltrunar, og eins og sauur egir fyrir eim, er klippa hann, lauk hann eigi upp munni snum. Me renging og dmi var hann burt numinn, og hver af samtarmnnum hans hugsai um a? Hann var hrifinn burt af landi lifenda, fyrir sakir syndar mns ls var hann lostinn til daua. Og menn bjuggu honum grf meal illrismanna, legsta me rkum, tt hann hefi eigi ranglti frami og svik vru ekki munni hans. En Drottni knaist a kremja hann me harmkvlum: ar sem hann frnai sjlfum sr sektarfrn, skyldi hann f a lta afsprengi og lifa langa vi og formi Drottins fyrir hans hnd framgengt vera". - Jesaja 53,1-12.

njatestamentinu er augljslega tala um a Jess s Gus sonur sem yfirgaf himnana dr ar sem hann sat til hgri handar furnum.

Jhannesarguspjalli 11,27 vitnar Marta systir Lasarusar sem Jess reisti upp fr dauum um Krist: "Hn segir vi hann: J, herra. g tri, a srt Kristur, Gus sonur, sem koma skal heiminn".

fyrsta brfi Jhannesar 5:20 skrifarJhannes lrisveinn Jes: "Vr vitum, a Gus sonur er kominn og hefur gefi oss skilning, til ess a vr ekkjum sannan Gu. Vr erum hinum sanna Gui fyrir samflag vort vi son hans Jes Krist. Hann er hinn sanni Gu og eilfa lfi".

Til ess a tra vitnisburi ritninganna arf tr en Hebreabrfi 11,6. segir um a: "gerlegt er a knast Gui n trar v a s sem vill nlgast Gu verur a tra v a hann s til og a hann umbuni eim er leit hans".

Steindr Sigursteinsson, 15.4.2017 kl. 11:39

6 Smmynd: Mr Elson

Steindr, - ert bara of trgjarn og ltur ljga a r og ert mevirkur leiinni. - stainn fyrir a svara flki stuttu mli og mlefnalega, seturu fram einhverja romsu af skiljanlegu rugli og uppdiktuum tilvitnunum menn og mmur sem aldrei hafa veri til og grir ekkert v. - Reyndu a sj ljsi og "tra tvennt heimi.." eins og mr var kennt og tri essvegna hi ga manninum en lt hann ekki ljga a mr. "DoctorE" kemst lka gtlega a ori vi ig og httu svo essu rugli og a hvldardgum okkar vinnandi manna.

Mr Elson, 15.4.2017 kl. 19:52

7 Smmynd: Steindr Sigursteinsson

Mr. - talar um a g eigi a tala stuttu mli og mlefnalega. essir menn sem g nefndi eru ekktir frimenn. g fann alla wilkipeda ea vsindavefnum ea rum stum. Reyndar er Tallius ekki skrifa me "" eins og g skrifai. i Doctor.E kalli boskap Biblunnar um krossfestinguna og trnna krist samkvmt biblunni rugl ea lygasgur. g gti haldi fram a rkra vi ykkur en i mundu aeins halda fram a ha mig og tr mna. Mr vildir stutt svar hrna fru a: Kristin tr er ekki barnaleg ea heimskuleg, nema kannski huga hins vantraa. Heilu jflg hins vestrna heims eru byggar kristinni tr og gildum. eirri tr sem sumir vantrair og guleysingjar vilja rfa niur. slmunum 53,2a stendur: "Heimskinginn segir hjarta snu: Enginn Gu er til!..."

Steindr Sigursteinsson, 16.4.2017 kl. 07:12

8 Smmynd: Steindr Sigursteinsson

FB vinur skrifai essi fallegu or:

Kristur var bi sannur Gu og sannur maur. Og hann vissi a hann myndi vera krossfestur. Hann var Gui Fur svo hlinn og svo sterkur a a var me lkindum.

Kristur vissi lka a hans mikla jning og endanlegi krleikur yri metinn af aeins fum og a meiri hluti allra myndi sna vi honum bakinu og lta sr ftt um finnast. eir myndu hafna kenningu hans og ofskja sem tru hann.

En fyrir hvern lei Frelsari heimsins? Hann lei fyrir okkur ll, hvern einasta okkar stafstu syndara sem hvern dag vldum honum sorg me afskiftaleysi okkar, vanakklti og illskuverkum.

Jes Kristur fyrirgaf ekki einungis andstingum snum heldur skai eim alls gs. annig eigum vi einnig a fyrirgefa vinum okkar og gjalda eim illt me gu og blessa sem ha okkur.

Steindr Sigursteinsson, 16.4.2017 kl. 07:29

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband