Skori bndin

Nokkrir fiskimenn voru ti hafi a veia fisk. egar eir voru bnir a leggja netin, vrpuu eir akkerum vk einni. Fljtlega veittu eir v athygli, a bturinn byrjai a hreyfast. Hraar og hraar rann hann fram ttina a skeri, sem var umlukt af fjlda httulegra blindskerja. eir skildu n, a strfiskur hvalur hafi komist akkerisfestina og dr n me sr t opinn dauann.

Hva ttu eir til brags a taka? Ekki var nein lei a hndla hvalinn. Einasta bjrgunin var, a skera festina. Me nokkrum erfiismunum heppnaist etta, og eir sneru n ruggir til lands.

etta er mynd upp a, sem oft kemur fyrir lfinu. egar vi ltum okkur hult, hrfumst vi allt einu af einhverju, verum eins og tekin til fanga, og drgumst nr og nr tmanlegri og eilfri gltun. Einhver lokkandi villa ea syndavani, slm lund, ltt, slmur flagsskapur o.fl. o.fl. heldur okkur fjtruum og dregur okkur fet fyrir fet nr grunninu.

, skeru bndin! Skildu ig fr llu, sem freistar. Og ger a n egar. ll bi er httuleg. v nr sem kemur a grunninu, ess vsari gltunin."

Afturelding 1. mars 1967.


mbl.is Er einkvni nttrulegt?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband