Biđjiđ Jerúsalem friđar, hljóti heill ţeir er elska ţig.
20.9.2015 | 11:03
"Sjá, ég gjöri Jerúsalem ađ vímuskál fyrir allar ţjóđirnar, sem umhverfis hana eru. Jafnvel Júda mun vera međ í umsáttinni um Jerúsalem. Á ţeim degi mun ég gjöra Jerúsalem ađ aflraunasteini fyrir allar ţjóđir. Hver sá, er hefur hann upp, mun hrufla sig til blóđs, og allar ţjóđir jarđarinnar munu safnast gegn henni."
(Sak. 12:2,3)
Viđ nálgumst hratt ţá daga sem nefndir eru í ofangreindu versi. Nćrri ţví daglega heyrum viđ í fjölmiđlum eitthvađ frá Jerúsalem. Ţađ eru fáar fréttir sem vekja upp jafnmargar spurningar sem umrćđan um framtíđ Jerúsalem. Ţeir sem heimsćkja gamla borgarhlutann í Jerúsalem komast ekki hjá ţví ađ leiđa hugann aftur í aldir til hinnar merku sögu, ekki ađeins hinnar Biblíulegu heldur einnig hinnar veraldlegu. Margar ţjóđir hafa ráđiđ ţar ríkjum, m.a, Babýloníumenn, Rómverjar, Grikkir, Egyptar, Tyrkir og Englendingar.
Spámađurinn Esekíel segir: "Svo segir Drottinn Guđ: Ţetta er Jerúsalem sem ég hef sett mitt á međal ţjóđanna."
Drottinn nefnir Jerúsalem (Zíon) fjalliđ mitt helga. (Sálm. 2:6)
Hún er borg vors Guđs á sínu helga fjalli. (Sálm 48:2)
Ţví ađ Drottinn hefur útvaliđ Zíon, ţráđ hana sér til bústađar. (Sálm. 132:13)
Ţađ er vegna ţess ađ Drottinn elskar Jerúsalem og hefur útvaliđ hana á sérstakan hátt fyrir ţjóđ sína Ísrael, ađ ţrátt fyrir útlegđ Gyđinga um aldir hafa ţeir aldrei gleymt Jerúsalem. Jerúsalem var í hjarta ţeirra og von. Ţeir báđu í áttina ađ Jerúsalem. Á sérhverri Páskahátíđ heyrđist međal ţeirra, viđ lok hátíđarinnar: "Nćsta ár Jerúsalem!"
Fćtur Yeshua (Jesú) gengu um strćti ţessarar borgar, ţar sem Hann bođađi Guđs ríki međal mannanna, lćknađi sjúka og opinberađi kćrleika Föđurins til allra sem hrópuđu á hjálp Hans. Á hćđ fyrir utan borgarmúranna gaf Hann líf sitt og blóđ. Frá ţeim stađ reis Hann upp frá dauđa. Gröfin er tóm. Frá Olíufjallinu viđ Jerúsalem var Hann uppnuminn til himins. Ţegar Hann kemur aftur munu fćtur Hans stíga á Olíufjalliđ og stofna friđarríki á jörđu.
Orđ Guđs = Ritningarnar segja okkur berlega ađ markmiđ komu Hans eigi eftir ađ opinberast í ţessari borg og gegnum ţjóđ Hans, Ísrael. Er ţađ nokkuđ undarlegt ađ óvinir Ísraels hrópi: Sigrum ţá og deyđum! Takiđ borgina frá Gyđingunum, hún tilheyrir ţeim ekki!? Ţví miđur virđist Ísraels/Gyđinga hatur fara vaxandi í heiminum og jafnvel hér á Íslandi finnum viđ fyrir slíku.
Finnst mönnum ekki skrítiđ,
ađ 59% Evrópubúa skuli telja lýđrćđis- og réttarríkiđ Ísrael vera mestu ógnunina viđ heimsfriđinn af öllum löndum jarđar?
Finnst mönnum ekkert undarlegt ađ margir fjölmiđlar heimsins skuli útmála Ísraela sem yfirgangsseggi gagnvart Palestínuaröbum, ţegar ţeir sömu arabar beita sjálfir morđum og ógnarverkum gegn saklausu fólki til ađ koma sér upp ríki inni á fornu heimalandi Gyđinga? Er ekki framkoma Palestínuaraba einmitt skólabókardćmi um miskunnarlausan yfirgang og frekju? Fasista-áróđurstćkni eđa ţjóđernisraus getur ekki faliđ ţá stađreynd ađ ţeir hafa aldrei átt sjálfstćtt ríki á Palestínusvćđinu, heldur eru landakröfur ţeirra ađeins og eingöngu hluti af yfirgangs- og útţenslustefnu arabaţjóđanna!
Finnst mönnum ekkert skrítiđ ađ arabar skuli í fjölmiđlum geta útmálađ sig sem fórnarlömb ímyndađrar útţenslustefnu Ísraels, ţótt sagan segi okkur ađ arabaríkin sjálf, eđa leiđtogar ţeirra,hafa efnt til allra stríđsátaka, sem ţau hafa átt í viđ Ísrael frá stofnun ţess og alltaf í ţeim tilgangi ađ leggja svćđi Ísraels undir sig í útţenslustefnu arabanna sjálfra?
Finnst engum ţađ skrítiđ ađ arabaríkin skuli aldrei vera dregin til ábyrgđar fyrir sína sök á flóttamannavanda Palestínuaraba? Ţađ var árásar- og útţenslustríđ ţeirra sjálfra á Ísrael 1948, sem skapađi vandann!
Finnst engum ţađ stórskrítiđ ađ allar tillögur um lausn á flóttamannavanda Palestínuaraba skuli miđa ađ ţví ađ ţeir fái hluta úr hinu forna Ísrael undir sjálfstćtt ríki sitt, fremur en ađ ţeir fái hluta af risastórum löndum arabaríkjanna, sem eiga ţó alla sök á vandanum?
Undirritađur setti saman ţessa grein međ ţví ađ stikla á stóru úr 2 góđum greinum sem eru á vefsíđu hins ágćta félags; Vinir Ísraels. www.zion.is
Međ friđarkveđju - Shalom
Steindór Sigursteinsson
![]() |
Tillagan verđi dregin til baka |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt 21.9.2015 kl. 20:09 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.