Veljum Íslenskt.
7.7.2014 | 00:29
Ţađ er skođun mín ađ íslenskar matvörur séu í sérflokki hvađ gćđi og bragđ snertir og á ég ţá viđ sem breiđasta flóru matar bćđi kjöts og bökunarvöru, sćlgćtis og drykkja. Íslenska kjötiđ er í heimsmćlikvarđa hvađ hreinleika varđar, engir hormónar eru notađir viđ rćktun. Íslenskt grćnmeti er ekki erfđabćtt eins og tíđkast víđa erlendis. Gosdrykkir framleiddir hér á landi eru ţeir bestu í heimi ţar sem notast er viđ hreint íslenskt vatn, og íslenskt sćlgćti er međ ţví besta sem til er í heiminum. En sćlgćtiđ er ţađ sem ég vil gera ađ umtalsefni mínu hér.
Ég fór fyrir nokkru síđan í eina af lágvöruverslunum sem eru á suđurlandsundirlendinu. Ţar fylgdist ég međ hvar fólk var ađ byrgja sig upp af sćlgćti fyrir helgina. Sá ég ţar ađ Íslenska sćlgćtiđ var ţar oftast fyrir valinu. Ég leit í eina körfuna og sá ađ viđkomandi kaupandi hafđi valiđ sér kassa međ íslenskum súkkulađibitum, hvart ţađ var Hraun eđa Conga man ég ekki. Ég leit í nćstu körfu og ţar var samskonar kassi ekki međ ţví alveg sama en ein af gömlu góđu súkkulađistykkjunum sem seld eru í 200 g öskjum. Ég leit framar í röđina og mér til mikillar gleđi sá ég ađ manneskjan ţar hafđi valiđ Góu rúsínur í 375 g öskju, eitt af Íslensku eđalsćlgćtistegundunum, ekkert innflutt erlent sćlgćti ţar. Ég fór og tók út sćlgćtisúrvaliđ í verslun ţessari og sá ađ sćlgćtisúrvaliđ var blómlegt einn langur rekki međ ekkert nema sćlgćti og ţađ vakti ađdáun mína ađ ađeins lítill hluti af rekkanum var fyrir erlent sćlgćti. Gott mál ţađ. Mér finnst íslenskur sćlgćtis- iđnađur standa í miklum blóma ţessa stundina. Mikiđ er af tegundum og sćlgćti yfirleitt ljúffengt, ég smakkađi td Pipp um daginn međ karmellufyllingu og ţađ var eins og besta konfekt, svona eins og mađur borđar á Jólunum. Sćlgćtisframleiđendurnir Íslensku Nói Síríus, Góa, Lindu og fleiri hafa aukiđ sćlgćtisúrval sitt međ ţví ađ bjóđa hiđ hefđbundna sćlgćti sitt eins og súkkulađistykkin í öskjum. Eru súkkulađi- stykkin ţar lítil og gott er ađ hafa kassa á borđinu og gćđa sér á ţví á laugardagskvöldum viđ sjónvarpiđ.
Svo ég haldi áfram međ ţráđinn eins og frá var horfiđ, ţá fór ég líka í ađra verslun viđ hliđina. Var ţar stór bás fyrir bland í poka, Ég fór ađ básnum ţví ég gerđi ţar smá innkaup og sá ég ţar ţađ sem síst skyldi vera, en ţar var mestmegnis erlent sćlgćti, eins og súkkulađi, brjóstsykur, hlaup og lakkrís. En um lakkrísinn vil ég segja ađ ég hef aldrei fundiđ erlendan lakkrís sem stenst ţeim íslenska samanburđ. Er nánast alltaf um mikiđ ţurrari vöru ađ rćđa og bragđiđ beiskara en af ţeim Íslenska.
Ég vil segja hvađ höfum viđ međ erlenda matvöru ađ gera? Styđjum Íslensk matvćlafyrirtćki og Íslenska bćndur.
![]() |
Kafađ ofan í Costco-máliđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 00:38 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.