Mikiđ gleđiefni fyrir mig og ađra greiđendur verđtryggđra íbúđalána.

Ţađ voru góđar fréttir sem ég las hérna á Mbl.is í morgun ađ Alţingi hefđi samţykkt frumvarp ríkisstjórnarinnar um niđurfćrslu höfuđstóls íbúđalána.  Greiđendur verđtryggđra lána hafa margir hverjir veriđ orđnir langţreyttir á ađ greiđa af lánum sínum, og hafa veriđ ađ vonast eftir ţessu síđustu 5 árin en ekkert hefur veriđ gert í málinu fyrr en nú í tíđ núverandi ríkisstjórnar.  Ţessi höfuđstóls- niđurfćrsla mun koma sér mjög vel fyrir mig, sem og ađra sem hafa töluverđa greiđslubyrđi af ibúđalánum sínum og ekkert of háar tekjur.  Vil ég segja ađ ég er mjög ţakklátur Sigmundi Davíđ og fleiri úr ríkisstjórninni ađ hafa međ fádćma hugrekki og ţrjósku komiđ ţessu máli í gegn.

Kćr kveđja.


mbl.is „Leiđréttingin“ samţykkt á Alţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 17. maí 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband