Bloggfćrslur mánađarins, mars 2016

Ég ţakka Vésteini Valgarđssyni fyrir ađ sýna fram á ađ frétt, sem ég birti í góđri trú, sé ósönn

Ég vil ţakka Vésteini fyrir ađ upplýsa ađ frétt sem ég birti á heimasíđu Kristinna Stjórnmálasamtaka fimmtudaginn 3. mars sé uppspuni (sjá hér).  Heimasíđan sem hann vísađi á "Snopes.com" virđist hafa rétt fyrir sér, ađ fréttin sem ég birti er röng.  Ég var svo auđtrúa ađ taka frétt sem ég fann á 3 eđa fleiri heimasíđum sem sannleika.  Ég sé nú í myndleit fyrir ţennan Amzad Fakir sem Snopes.com minnist á ađ ţetta er sami mađurinn og er á myndunum í fréttunum.  

Ég vil segja ađ ég gerđi mistök ţegar ég sagđi ađ Gylfi blessađur hafi deilt ţessum 3 heimasíđum á FB.  Sannleikurinn er ađ Gylfi deildi einni en 2. deilingin var skráđ sem "fólk deildi einnig" á FB síđu Gylfa.  En ţriđju heimasíđuna fann ég sjálfur á netinu.  Reyndar fann ég nokkrar fréttaveitur og heimasíđur sem fjölluđu um ţetta.  Reyndar voru ţađ mistök ađ nefna Gylfa blessađan í fćrslunni, ég ćtlađi aldrei ađ minnast á hann í fréttinni, en ţađ var vegna mistaka minna ţegar ég sendi einum af stjórnendum KS heimasíđunnar fréttina.  Ég er fullviss um ađ Gylfi hafi deilt ţessari frétt í góđri trú og haldiđ ađ hún vćri rétt og sönn.  

En eitt er víst ađ liđsmenn ISIS eru ţó ekki neinir saklausir öđlingar ţótt ađ komiđ hafi í ljós ađ fréttin sem ég skrifađi um ţá sé röng.


Biđst afsökunar á rangri bloggfćrslu sem segir frá ungbarni trađkađ til bana af ISIS krerk

Ég biđst afsökunar á ađ ţađ virđist ađ ég hafi veriđ helst til of fljótur á mér ađ fullyrđa ađ fréttir sem ég fann á 3 heimasíđum hafi veriđ sannar.  En ţví miđur reyndust ţetta vera lygafréttir.  Ég vil segja ađ ég er miđur mín ađ hafa birt eftirfarandi fćrslu en hún birtist á bloggsíđu Kristinna Stjórnmálasamtaka.  Sárast ţykir mér ađ hafa ef til vill komiđ óorđi á KS sem reyndar var ný komin í stórhausahópinn á Blogg.is.  En viđ höfum nú veriđ fćrđir burt ţađan.  Ég biđ hlutađeigandi ađila ađ fćra okkur aftur í stóhausahópinn ţví ég ćtla ađ reyna eftir fremsta megni eftirleiđis ađ birta ađeins ţađ sem satt er.  Ég biđst innilega afsökunar.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband