Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2015
Eg gat ekki orda bundist tegar eg las grein a Mbl.is tar sem greint er fra ad Piratar asamt tingmonnum annara flokka hafi samtykkt frumvarp sem afnemur akvaedi um ad gudlast se refsivert. Eg er staddur i borginni Liege i Belgiu hja tengdaforeldrum minum og brodur eiginkonu minnar en talvan sem eg nota er ekki med Islenskum stofum. Bidst eg velvirdingar a tvi ad stafsetningin er ekki upp a marga fiska.
Finnst mer tetta vera mikil afturfor til baka til heidni fyrir landid okkar, en tad voru 43 tingmenn sem samtykktu frumvarpid. Meir finnst tad vera mikil hneysa ad teir 2 flokkar sem sagst hafa stydja vid kristna tru hafa samtykkt tetta frumvarp. Adeins einn tingmadur greiddi atkvaedi gegn frumvarpinu, Vilhjalmur Bjarnason ur Sjalfstadisflokknum, a hann heidur skilinn fyrir afstodu sina i malinu. Tad er alls ekki svo ad oll nagrannalond okkar leyfi gudlast en tad er ma Danmork, Finnland, Irland Tyskaland, Holland ofl.
Tad tykir nu sjalfsagt ad folk fai ad gera tad sem gengur i berhogg vid Ord Guds, eins og gudlast er. Vilja mannsins til ad ganga eigin leidir er gert haerra undir hofdi heldur en ad heidra og virda heilagan Gud, sem gaf sinn eingetinn son Jesum Krist til ad deyja fyrir syndir okkar a krossi. Hann er lausnargjald fyrir syndir okkar. "Vér fórum allir villir vega sem sauđir, stefndum hver sína leiđ, en Drottinn lét misgjörđ vor allra koma niđur á honum (Jesu Kristi)" stendur i Jesaja 53,6
Guđlast ekki lengur glćpur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Rangt ad leyfa 24 ára Belgískri konu ad binda enda a líf sitt.
3.7.2015 | 10:58
Eg er staddur i Belgiu hjá tengdaforeldrum mínum, i mikilli hitabylgju sem gengur yfir hluta Evrópu. Hitinn var 38 grádur ad međaltali i Belgiu i gćr,en hitinn fór upp i 45 grádur i garđinum vid husid ţar sem ég er staddur. Eg skrifa a tolvu med Fronsku lyklabordi sem hefur ekki Islenska stafi. Bidst eg afsokunar a stafsetningunni.
Eg gat ekki orđa bundist ţegar ég las grein a Mbl.is nú i dag, ţar sem greint er frá ađ 24 ára gömul kona sem ţjáđst hefur af ţunglyndi hafi fengiđ leyfi hja Belgískum lćknum til ad binda enda a líf sitt.
Eg verđ ađ segja ad ţetta gengur gegn öllu sem ég tel vera rétt, heilagt og gott, ađ leyfa konu i blóma lifsins ad binda enda á líf sitt og ţađ adeins vegna ţunglyndis. Ađ vísu veit ég vel ad ţunglyndi er alvarlegur sjúkdómur. En ţunglyndi má yfirvinna og nýtt lif getur bedid ţeirra sem sigrast a ţeim vágesti sem ţunglyndi er. Med Guds hjalp ma sigrast a erfidleikum og odlast nytt lif med Drottni Jesu Kristi.
Eg bid lesendum tessa pistils allrar Guds blessunar, med kvedju fra borginni Liege i Belgiu.
Lćknar heimila 24 ára ađ deyja | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)