Kraftur krossins
6.12.2016 | 21:45
12.
Ég mun međan ég hjari
minnast á krossinn ţinn.
Heimsins ljúfi lausnari,
lífgar ţađ huga minn.
Hvort ég geng út eđa inn,
af innstum ástargrunni
ćtíđ međ huga og munni
segjandi hvert eitt sinn:
13.
Jesú Kristí kvöl eina
á krossinum fyrir mig skeđ
sé mín sáttargjörđ hreina
og syndakvittunin,
af sjálfum Guđi séđ.
Upp á ţađ önd mín vonar
í nafni föđur og sonar
og heilags anda.
...........Amen.
Hallgrímur Pétursson Sálmur 33
![]() |
Stađa lýđrćđis rćdd í hugvekju |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.