Sagði hún á framboðsfundi sem Mbl.is greidi frá að verði hún forseti mundi hún leita til Guðs þegar hún þyrfti að taka erfiðar ákvarðanir ásamt því að fá álit sérfróðra manna . Kristin trú er henni í bróst borin og það er ekkert launungamál hjá þessari guðskonu sem þjónað hefur hinum lægstu í mörgum löndum í þau 27 ár sem hún hefur starfað fyrir ABC hjálparsamtökin. Mikill kostur er að hún er ekki hlynnt ESB og að hún þráir að þjóð sín tengist Guði sínum nánari böndum og að kristin gildi verði meira við lýði hjá þjóð okkar. Lesið 2 greinar á heimasíðu Kristinna Stjórnmálasamtaka um hana:
Guðrún Margrét sýnist okkur góð manneskja á Bessastaði
Að leita og finna ekki - opið bréf til Jóns Gnarr
Hefði spurt guð um Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:58 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.