Nígeríumaðurinn Eze Okafor er í hættu að verða drepinn af liðsmönnum Boko Haram snúi hann aftur til heimalands síns

Hefur Eze verið neitað um landsvistarleyfi af útlendingastofnun þótt vitað sé að liðsmenn Boko Haram muni sækjast eftir lífi hans verði hann sendur aftur til heimalands síns Nígeríu.  Er ástæðan sú að hann er kristinnar trúar og að hann neitaði að gerast uppljóstrari fyrir þá.  Drápu þeir bróður hans í árás á fjölskyldu hans.  Lesið nánar um það í pistli sem skrifaður var af undirrituðum 30. janúar sl.

Kristinn maður sem flúði heimaland sitt vegna ofsókna Boko Haram fær ekki landvistarleyfi hér á landi.


mbl.is Mótmæla á þingpöllum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband