Rangt ad leyfa 24 ára Belgískri konu ad binda enda a líf sitt.
3.7.2015 | 10:58
Eg er staddur i Belgiu hjá tengdaforeldrum mínum, i mikilli hitabylgju sem gengur yfir hluta Evrópu. Hitinn var 38 grádur ad meðaltali i Belgiu i gær,en hitinn fór upp i 45 grádur i garðinum vid husid þar sem ég er staddur. Eg skrifa a tolvu med Fronsku lyklabordi sem hefur ekki Islenska stafi. Bidst eg afsokunar a stafsetningunni.
Eg gat ekki orða bundist þegar ég las grein a Mbl.is nú i dag, þar sem greint er frá að 24 ára gömul kona sem þjáðst hefur af þunglyndi hafi fengið leyfi hja Belgískum læknum til ad binda enda a líf sitt.
Eg verð að segja ad þetta gengur gegn öllu sem ég tel vera rétt, heilagt og gott, að leyfa konu i blóma lifsins ad binda enda á líf sitt og það adeins vegna þunglyndis. Að vísu veit ég vel ad þunglyndi er alvarlegur sjúkdómur. En þunglyndi má yfirvinna og nýtt lif getur bedid þeirra sem sigrast a þeim vágesti sem þunglyndi er. Med Guds hjalp ma sigrast a erfidleikum og odlast nytt lif med Drottni Jesu Kristi.
Eg bid lesendum tessa pistils allrar Guds blessunar, med kvedju fra borginni Liege i Belgiu.
Læknar heimila 24 ára að deyja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég skil þessa konu einstaklega vel. Hef þráð dauðann í 17 ár (er 30 ára) En ég myndi ekki gera fjölskyldu minni það að enda líf mitt. En ég hef oft gælt við þessa hugmynd, ef svona væri til hérna myndi ég notfæra mér það hiklaust. Og ég mun enda líf mitt um leið og móðir mín deyr,
Ég hef reynt í 17 ár að sætta mig við það sem lífið færði mér og ég er ekki nálægt því að takast það, Svona er þetta bara fyrir sumt fólk.
M (IP-tala skráð) 4.7.2015 kl. 00:37
Komdu sæl(l) þad er leitt að þér lidi illa og viljir ekki lifa. Eg vil hvetja þig til ad gleyma þvi sem ad baki er og seilast eftir þvi sem framundan er, eins og stendur i Bibliunni. Taka einn dag i einu þvi hverjum degi nægir sin þjaning. þad er svo margt fallegt i lifinu sem þu tekur ekki eftir nuna. Lif þitt getur breyst ef þu tekur eftir þvi fallega og jákvæda i kringum þig. Eg vil lika hvetja þig til þess ad bidja til Guds, skapara þins sem vill og getur fært hluti til betri vegar hja þer.
Steindór Sigursteinsson, 4.7.2015 kl. 08:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.