Nokkrar stađreyndir um svonefnd Blóđtungl.

Ég birti hérna grein sem vinur minn, sem ég kýs ađ nafngreina ekki, setti saman um svonefnd "blóđtungl".  Er ţađ tilgangur greinarinnar ađ týna til helstu stađreyndir og ţađ sem vitađ er um ţessi sjaldgćfu fyrirbćri.  Hefst hér greinin:

Almyrkvi á tungli (4 Blood Moons) 1

Rauđur máni

                                              Tungl      Jörđ                    Sól                                                                                               Stanslaust sólarlag

solmyrkvi.png

 

                                                             Stanslaus sólaruppkoma

 

Ljósgráa svćđiđ ţýđir: Hálfskuggi (Pemumbra), Gráa svćđiđ: Alskuggi (Umbra)

 

Tunglmyrkvar / Sólmyrkvar

Tunglmyrkvi verđur ţegar tungliđ gengur inn í skugga jarđar.  Ţađ gerist ađeins ţegar sólin, jörđin og tungliđ eru í beinni línu eins og sést á myndinni hér fyrir ofan. Ţađ kallast rađstađa eđa okstađa.

Tunglmyrkvar verđa ađeins á fullu tungli.  Tunglmyrkvi sést frá hálfri jörđinni í einu, ţ.e. frá nćturhliđinni sem snýr frá sól.  Almyrkvi verđur ţegar tungliđ gengur allt inn í al skugga (umbra) jarđar eins og sést á myndinni hér fyrir ofan.  Mest geta orđiđ 3 almyrkvar á tungli á einu ári en ţađ er mjög sjaldgćft.  Seinast sáust 3 almyrkvar áriđ 1982 en mun ekki gerast aftur fyrr en áriđ 2485.

Ţegar tungliđ er inni í alskugga jarđar fćr ţađ oft á sig rauđleitan blć.  Ţađ er vegna allra sólarlaga og sólarupprása sem verđa á jörđinni á ţessum tíma. Stanslaus sólaruppkoma er á mörkum nćtur og dags og stanslaust sólarlag á mörkum dags og nćtur.  Sólarljósiđ berst í gegn um lofthjúp jarđar sem dreifir rauđa litnum seinna enn hinum litunum.  Sólmyrkvi verđur ţegar sól, tungl og jörđ eru í nokkurn vegin beinni línu.  Sólmyrkvi sést ađeins frá litlum hluta jarđar í einu, ţví ţá gengur tungliđ milli sólar og jarđar og skuggi tunglsins er miklu minni enn skuggi jarđar.

tungl2.jpg 

2

Almyrkvi á tungli. Séđ frá Íslandi 28. október 2004. Mynd: Snćvarr Guđmundsson.

Stjörnufrćđivefurinn: stjornufraedi.is

 

 

Litur tungls í almyrkva fer eftir fjarlćgđ tungls frá jörđ/sól og ađstćđum í lofthjúpnum.

 

tungl_1248768.jpg

 

Tunglmyrkvi 15. maí 2003. Myndina tók Loyd Overcash, Houston Texas.

NASA website: nasa.gov

 

 

 

 

 3

Litur tungls í almyrkva getur veriđ:

1) Tungliđ er nćstum ósýnilegt, sérstaklega um miđbik almyrkvans.

2) Tungliđ er grátt eđa brúnleitt.

3) Tungliđ er dimm - eđa ryđrautt.

4) Tungliđ er Vínrautt.

5) Tungliđ er bjart-koparrautt eđa appelsínugult.

4 Blood/Red Moons

Undanfariđ hafa umrćđur og skrif fariđ vaxandi um ţađ sem á ensku hefur veriđ nefnt „4 blood moons" sem er ţađ fyrirbćri ţegar fjórir almyrkvar, á tungli, verđa í röđ međ sex mánađa (tunglmánađa) millibili sem er fremur sjaldgćft.  Á ensku hefur ţetta einnig veriđ nefnt „4 in a row total lunar eclipses," einnig „tetrad total lunar eclipses." Ekki hef ég heyrt íslenskt heiti á ţessu fyrirbćri, en legg til orđin:(lesist, fjór) „4 mána almyrkvi á tungli", ţar til annađ betra kemur fram.  Ţegar veriđ er ađ fjalla um ţetta í dag á ţađ einkum viđ um nćstu skipti sem ţetta verđur, en ţađ eru árin 2014/2015. Tveir almyrkvar á tungli verđa sitthvort áriđ og einn almyrkvi á sól á milli, (sjá međfylgjandi töflu).  Athygli vekur hvernig ţetta tengist hátíđum Ísraelsmanna, ţ.e. ţeim 7 hátíđum sem Drottinn bođađi Ísraelsmönnum fyrir munn Móse, sjá 3. Mósebók, 23. kapítuli.  Tveir almyrkvar á tungli verđa áriđ 2014, á páskahátíđ og laufskálahátíđ, og tveir - verđa áriđ 2015 á sömu hátíđum, ţ.e. páskahátíđ og laufskálahátíđ.

Á milli verđur svo almyrkvi á sól, 20. mars 2015, sem er daginn fyrir hinn trúarlega, Biblíulega nýársdag Ísraelsmanna sem er á hebresku 1. Nissan, sem er sá dagur sem Drottinn sagđi ađ skyldi vera fyrsti dagur ársins.

Athygli vekur ađ deildarmyrkvi verđur á sól 13. september, daginn fyrir hinn almenna nýjársdag (Rosh Hashanah) í Ísrael sem er á hebresku 1. Tishri. Hefur ţađ einhverja merkingu? Er ţessi dagur „minna virđi" enn hinn Biblíulegi nýársdagur? 

Ţetta fyrirbrigđi „4 mána almyrkvi á tungli" er eins og áđur segir, fremur sjaldgćft.  Frá árinu 1733 til 1908 kemur ţađ aldrei fyrir, en á 20. öld 5 sinnum og á 21. öld 6 sinnum.

4

Frá fćđingu Jesú hefur ţađ ađeins sjö sinnum tengst ţessum Ísraelsku hátíđum, ţ.e. árin: 162/163 - 795/796 - 842/843 - 860/861 - 1493/1494 - 1949/1950 -1967/1968. Međ 2014/2015 verđur ţađ átta sinnum. Ekki verđa fleiri sem tengjast ísraelskum hátíđum nćstu 400 árin. Ţađ vekur líka athygli ađ ţetta er alltaf tengt tveim sömu hátíđum Ísraelsmanna ţ.e. páskum og laufskálahátíđ sem eru fyrsta og síđasta hátíđin af ţeim 7 hátíđum sem Drottinn bauđ Ísraelsmönnum ađ halda. Sjá 3. Mósebók 23. kafli.

Ţegar athugađ er samband „4 mána almyrkva á tungli" viđ ţessar ísraelsku hátíđir kemur í ljós ađ ţetta fyrirbrygđi á tunglinu getur veriđ á tímabilinu mars - júní og september - desember. Ţar af oftast á tímabilinu apríl - maí og september - október. Til ađ útskýra af hverju ţađ er ţyrfti stjörnufrćđinga. Aftur á móti held ég ađ ţađ stćđi í stjörnufrćđingum ađ útskýra af hverju ţađ gerist eitthvađ afdrífaríkt varđandi Ísrael, kirkju Krists eđa jafnvel á heimsvísu ţegar ţetta tengist ţessum hátíđum Ísraelsmanna.

passover_1248770.png 

 

 

 

 

 

 

 Minni heimildir eru til um fyrstu fjögur skiptin, eftir fćđingu Jesú, sem ţetta á sér stađ enn síđar varđ, ţ.e. „4 mána almyrkvi á tungli" sem tengist ţessum hátíđum Ísraelsmanna. Frá 1493/1494 eru til mun meiri heimildir.

5

Árin 162/163 „4 mána almyrkvi á tungli"  Tengist verstu ofsóknum á Gyđingum og Kristnum í sögu Rómverska Heimsveldisins.

Árin 795/796 „4 mána almyrkvi á tungli" Frakkland  Karlamagnús konungur hins Rómverska Heimsveldis stofnađi belti hérađa eđa greifadćma milli Frakklands og Spánar, Marca Hispanica, eftir endilöngum Píreneafjöllum, eins og stuđpúđa milli Frakklands og Spánar, til ađ stöđva aldalanga ásókn Araba til Vestur Evrópu.  (Sjá kort hér til hliđar)

Spánn

Árin 842/843 „4 mána almyrkvi á tungli"  Skömmu síđar réđust múslímar frá Afríku á Vatíkan kirkjuna í Róm og rćndu ţar og rupluđu.

Árin 860/861 „4 mána almyrkvi á tungli"  Skömmu síđar sigrađi býzantíska keisaradćmiđ heri Araba í orrustunni viđ Lalakaon í Tyrklandi og stöđvađi ţar međ ađ fullu innrás múslima til Austur Evrópu.

Árin 1493/1494 „4 mána almyrkvi á tungli" Gyđingar ofsóttir og reknir frá Spáni

Gyđingar ofsóttir og reknir frá Spáni  Áriđ 1492 voru 800.000 Gyđingar, sem ekki vildu taka kaţólska trú, reknir frá Spáni.  Var ţeim gefinn fjögurra mánađa frestur til ađ fara. Ţeir sem tóku kaţólska trú voru kallađir Conversos. Ţó nokkur hluti gyđinga gerđust kaţólskir til málamynda en  iđkuđu sína Gyđinglegu trú á laun. Ţeir Gyđingar sem ţađ gerđu voru kallađir Marranos sem merkir svín. Ţađ komst upp um marga ţeirra ţví tug ţúsundir ţeirra voru pyntađir til ađ reyna til ađ fá ţá til ađ segja til annarra Gyđinga sem einnig iđkuđu trú sína á laun. Margir ţeirra voru bundnir viđ staur og brenndir lifandi. Land ţeirra og ađrar eignir tóku krúnan og kaţólska kirkjan og skiptu á milli sín.

6

Árin 1949/1950 „4 mána almyrkvi á tungli"

13. apríl 1949 / 7. október 1949

2. apríl 1950 / 26. september 1950

Frelsisstríđ Ísraelsmanna  29. nóvember 1947 lögđu Sameinu Ţjóđirnar fram áćtlun um skiptingu Palestínu í tvö ríki, annađ fyrir Araba og hitt fyrir Ísraela.  Samkvćmt skiptingunni átti Ísrael ađ fá 55% landsins og Arabar - 43%.  Afgangurinn, Jerúsalem og Betlehem skyldi vera ađskiliđ og stjórnađ af Sameinuđu Ţjóđunum, UN. Ísrael samţykkti ţetta

palestine_1248772.png

 

  

Kort af Tillögu Sameinuđu Ţjóđanna ađ skiptingu Palestínu milli Ísraela og Araba 1947

Ísrael appelsínu rautt/gult, Arabar gult.

Wikipedia: 1948 Arab-Israeli War.

 

14. maí 1948, lýsti Davíđ ben Gúríon yfir stofnun ríkisins, Eretz-Israel, landiđ Ísrael, sem viđ í daglegu tali nefnum Ísrael.  Nokkrum klukkutímum seinna, á miđnćtti 15. maí 1948, féll stjórnarumbođ Breta á Palestínu úr gildi og Ísrael varđ fullvalda ríki.  Ađeins örfáum klukkustundum síđar, réđust herir Egypta, Jórdaníu, Sýrlands og Íraks á Ísrael. Ţađ stríđ endađi 10. mars 1949 međ vopnahléi og afmörkun landa

map.png

 

Kort af Ísrael eftir sjálfstćđisstríđiđ 1948 - 1949

Eins og sést á kortinu (Ísrael blátt, Arabar gult) hefur landsvćđi Ísraela stćkkađ

til muna frá tillögu Sameinuđu Ţjóđanna sem Ísrael samţykkti en Arabar höfnuđu.

Litli ljósi bletturinn á miđju kortinu er Jerúsalem og umhverfi.

 

 8

Um ţetta vopnahlé samdi Ísrael viđ Egyptaland, Líbanon, Jórdaníu og Sýrland.  Ţessi ríki skrifuđu undir, en ekki Írak.  Ţess má geta ađ Jerúsalem var skipt í tvennt, Austur - og Vestur Jerúsalem, ţar sem gamli borgarhlutinn međ Musterishćđinni tilheyrđi Austur Jerúsalem sem var undir yfirráđum Jórdaníu.  Ţessi landamćralína hélst ţangađ til 1967.

fani.jpg

 

 

Kapteinn Avrham Adan setur upp Blek Fánann (The ink flag), viđ Umm Rash (stađur sem nú er innan Eilat) til merkis um endalok frelsis stríđsins 1948 -

1949. Wikipedia: Arab-Israeli War.

 

 

 

Blek Fáninn (The Ink Flag) varđ ţannig til ađ ţegar til átti ađ taka var herdeildin ekki međ neinn fána. Hermennirnir fundu hvítan dúk og drógu á hann tvö strik međ bleki og saumuđu á hann Davíđsstjörnu sem ţeir rifu af skyndihjálpar setti.

Árin 1967/1968 "4 mána almyrkvi á tungli" 9

Á páskum 24. apríl 1967,

á laufskálahátíđ 18. október 1967,

á páskum 13. apríl 1968,

á laufskálahátíđ 6. október 1968.

6 daga stríđiđ, 5 - 10 júní 1967:

Ađdragandi ţess var sífellt meiri ţrýstingur frá nágrannaríkjum Ísraels.  Egyptar drógu saman mikinn her á Sínaískaga sem samanstóđ af u.ţ.b. 100.000 hermönnum, 950 skriđdrekum, 1.100 APCs vopnuđum herflutningavögnum, meira enn 1.000 fallbyssum og öđrum herbúnađi.  Hin ríkin, Jórdanía og Sýrland höfđu komiđ sínum herjum fyrir međfram ísraelsku landamćrunum.  Auk ţess sendu Írakar 100 skriđdreka ásamt sveit fótgönguliđs til Jórdaníu og komu sér fyrir nálćgt landamćrum Jórdaníu og Ísraels.  Einnig komu flugmenn sem sjálfbođaliđar frá pakistanska hernum arabísku herjunum til hjálpar.  Ţá voru Arabar líka styrktir međ flugvélum frá Líbýu, Alsír, Marokkó, Kúveit og Sádi Arabíu.

2. júní kölluđu Jórdanir saman fund í Ramalla, međ yfirmönnum og leiđtogum á vesturbakkanum og í Ramalla, til ađ tryggja sér stuđning ţeirra og hjálp og fullvissuđu ţá um ađ ţađ tćki ţá ţrjá daga ađ ná til TelAvíf.  Á ţessu sést ađ spennan milli Ísraels og áđur nefndra ríkja var orđin mjög mikil.  Ţađ má segja ađ undir lokin hafi ísraelski herinn veriđ orđinn eins og spenntur bogi, ţaulćfđur og vel skipulagđur međ ákveđin hernađar plön.

Til marks um hve ţaulćfđir ţeir voru, ţá gátu flugmenn ţeirra fariđ fjórar árásarferđir á dag, međ ţví ađ lenda, taka eldsneyti og vopn og taka á loft, međan flugherir andstćđinganna gátu ađeins fariđ eina til tvćr árásarferđir á dag.  Ţetta varđ til ţess ađ ísraelski flugherinn gat, á einum degi, nánast eytt egypska flughernum ásamt flugherjum hinna landanna.  Vegna ţessa héldu andstćđingarnir ađ Ísrael fengi hjálp frá flugherjum annarra landa.  Ţegar Ísraelsmenn sáu ađ ekki yrđi komist hjá átökum, vissu ţeir líka ađ vćnlegra til árangurs vćri ađ verđa fyrri til og ađ ţá gćtu ţeir líka notađ ţaulhugsađa hernađaráćtlun sína.

10

Ađ morgni 5. júní 1967 gerđi ísraelski flugherin árasir á egypska flugvelli og nćr gereyddu egypska flughernum á jörđu niđri.  Ađ ţví loknu gerđu ţeir sams konar árásir á Jórdaníu og Sýrland.  Ađ kvöldi ţessa fyrsta dags stríđsins hafđi ísraelski flugherinn gereytt u.ţ.b. 450 flugvélum og eyđilagt mestan hluta af flugvöllum andstćđinganna og höfđu algjör yfirráđ í lofti yfir Ísrael, Gólanhćđum í Sýrlandi, Vesturbakkanum og Sínaíeyđimörkinni.

7. júní náđi Ísrael fullum yfirráđum yfir Austur Jerúsalem og ţar međ gamla borgarhlutanum međ Musterishćđinni og Vestur Múrnum (Grátmúrnum) og hafa ţeir haldiđ ţeim yfirráđum.

Ţegar Ísraelsmenn höfđu unniđ Austur Jerúsalem gekk einn ćđsti foringi ţeirra á Zíonfjall, ađ gröf Davíđs, og hrópađi: "Davíđ konungur, ég tilkynni ađ Jerúsalem er unnin!".

hermenn.jpg

 

 

Ţekkt mynd David Rubinger´s af Ísraelskum fallhlífahermönnum viđ Vesturmúrinn ( Grátmúrinn ) skömmu eftir ađ Ísraelsmenn tóku Austur Jerúsalem. Wikipedia: Six day War.

 

 

 

 

11

Ađ loknu 6 daga stríđinu, 10. júní höfđu Ísraelsmenn gjörsigrađ andstćđingana og lagt undir sig Sínaí Skagann, Gaza, Austur Jerúsalem, Vesturbakkann og Gólanhćđir.

golan_hae_ir.png

 

Yfirráđasvćđi Ísraels fyrir og eftir 6 daga stríđiđ.  Ljósasta svćđiđ er umráđasvćđi Ísraela fyrir stríđiđ, Ţađ ljósbleika er ţađ svćđi sem Ísrael vann í stríđinu. Wikipedia: Six day war.

 

 

 

 

 

 

Eftir Camp David samkomulagiđ áriđ 1978, afhentu Ísraelsmenn Egyptum Sínaí Skagann.

Hvađa eftirmćli ćtli „4 mána almyrkvi á tungli" 2014/2015 fái, Ţađ kemur í ljós.  Ţađ er a.m.k. óţarfi ađ láta ţađ koma sér á óvart vegna ţekkingarleysis.

Ţessi grein er ekki annađ en ţađ sem henni var ćtlađ ađ vera, fyrst og fremst samansafn helstu stađreynda um „4 mána almyrkva á tungli" (4 Blood Moons).

25. mars 2014

12

Helstu heimildir:

Biblían; íslensk útgáfa 1981; Hiđ íslenska Biblíufélag.

Mannkynssaga; Ólafur Ţ Kristjánsson; Fyrra hefti; Bókaútgáfa Ţorsteinn Jónsson h.f. 1951.

Heimkoma Ísraels Endurkoma Krists, Erling Ström, ţýđing Jón Sigurđsson,

Útg. Blađa og Bókaútgáfan, Hátúni 2, Reykjavík.

Hebreskt Almanak: 2012 Biblical/Jewish Calendar.

Stjörnufrćđivefurinn: stjornufraedi.is

YouTube: Nokkur vídeó um „Blood Red Moons". John Hagee, Mark Bilts, Perry Stone.

Wikipedia, the free encyclopedia: 1948 Arab-Israeli War; 1949 Armistice Agreements.

Wikipedia, the free encyclopedia: Six Day War; Origins of the 6 Day War; Operation Focus.

Wikipedia, the free encyclopedia: Marca Hispanica.

Wikipedia, the free encyclopedia: Eclipse cycle.

NASA: nasa.gov: NASA Eclipse Web Site; Index to Five Millennium Catalog of Lunar Eclipses.

NASA: nasa.gov: Catalog of Lunar Eclipses: 1401 to 1500; Lunar Eclipses: 2011 - 2020.

World Watch Daily KOENING International News: watch.org.

americaslastdays.blogspot.com: 214 - 2015 blood moons, solar eclipses and lunar eclipses

on Jewish feasts days The future of Israel.

real-world-news.org/sky-signs html: Signs in the Sun, Moon & Stars.

Pray 4 Zion: pray4zion.org: The Coming Blood Moons

Pray 4 Zion: pray4zion.org: The Biblical Feasts.

sofar_horn.jpg

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steindór Sigursteinsson

Afsakiđ.  Einhverjar breytingar voru gerđar nýlega á vefsvćđi Blogg.is, ma annars breyttist notendaviđmótiđ ţegar mađur skrifar ný blogg.  ţessi breyting hefur valdiđ ţví ađ nokkrar myndir í ţessari bloggfćrslu hafa horfiđ og ég get međ engu móti sett ţćr inn aftur.

Steindór Sigursteinsson, 9.11.2014 kl. 17:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband