Gott er ađ leggja ástandiđ hjá ţjóđ okkar í hendur Guđs.

Áriđ 2009 lét ţáverandi ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar vinstri öflin hrinda sér af stalli. Samfylkingunni tókst međ hjálp Vinstri Grćnna ađ trođa ESB umsókn upp á ţjóđina, sem var á móti ađild.  Samfylkingin kaffćrđi ţarna meirihluta landsmanna sem ekki vildi ađild ađ Evrópusambandinu.  Nú virđist ţađ sama vera í farvatninu hjá stjórnarandstöđuflokkunum og ESB sinnum.  Látiđ er í veđri vaka ađ ríkisstjórnin sé óhćf og sé ađ svíkja gefin fyrirheit, og ađ best sé ađ hún dragi til baka ákvörun sína ađ slíta ađildarviđrćđunum sem fyrrverandi ríkistjórn stofnađi til.  Ađ sjálfsögđu er ríkisstjórnin ađeins ađ framfylgja Stjórnarsáttmálnum sem gerđur var 2013.

Viđ kjósendur sem viljum ekki ađild ađ ESB og kusum Ríkisstjórnarflokkana ma. vegna ţessa, eigum líka rétt á ađ okkar málstađur nái fram ađ ganga.  Núverandi ríkisstjórn ćtti nú ekki ađ láta Stjórnarandstöđuna og ESB sinna neyđa sig til ađ samţykkja áframhaldandi viđrćđur viđ ESB.

Ég sem tel mig trúađan mann vil hvetja fólk til ţess ađ biđja fyrir Landi og Ţjóđ og fyrir Ríkisstjórninni sem hlýtur ađ hafa erfiđa daga á ţessum tímum ólgu og mótmćla.  Ţađ ţarf enginn ađ skammast sín fyrir ađ trúa á Jesúm Krist.  Stjórnmálamönnum ţessa lands vil ég benda á ađ farsćlast er ađ koma međ málefni líđandi stundar til Guđs sem skapađ hefur alla hluti og sem getur breytt hlutum fyrir bćn.  Ţađ eru mörg vandamál í ţjóđfélaginu sem ţarfnast úrlausna.  Og gott er ađ koma međ vandamálin til hans sem valdiđ hefur, og fćr er um ađ leysa úr málum.  Í Biblíunni, Guđs orđi stendur ţetta um bćn:   "Fyrst af öllu áminni ég um ađ bera fram ákall, bćnir, fyrirbćnir og ţakkargjörđir fyrir öllum mönnum, fyrir konungum og öllum ţeim, sem hátt eru settir , til ţess ađ vér fáum lifađ friđsamlegu og rólegu lífi í allri guđhrćđslu og siđprýđi.  Ţetta er gott og ţóknanlegt fyrir frelsara vorum Guđi, sem vill ađ allir menn verđi hólpnir og komist til ţekkingar á sannleikanum."  1 Tímóteusarbréf 2:1-4  Og ég vil bćta viđ öđrum góđu ritningarstađ:  "Gjaldiđ engum illt fyrir illt.  Stundiđ ţađ sem er fagurt er fyrir sjónum allra manna.  Hafiđ friđ viđ alla menn ađ ţví leyti sem sem ţađ er unnt og á yđar valdi."  Rómverjabréfiđ 12:17-18


mbl.is „Viđ eigum ađ vera hér fyrir fólkiđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband