Mig langar til ađ segja ađ mér finnst ţađ sćlgćti sem framleitt er af innlendum framleiđendum ţađ besta sem ég hef bragđađ, og á ég ţá viđ gömlu góđu súkkulađistykkin: Hraun og ađ ég tali ekki um Conga sem er eiginlega besta súkkulađi sem selt er í lengjum. Bragđiđ alveg einstakt, međ alveg sérstökum bragđhreim sem ég hef hvergi fundiđ í öđru súkkulađi. Enda er ţađ búiđ til úr ljósu súkkulađi sem mér líkar best. Eitt af bestu perlum Íslensks sćlgćtis eru Kókosbollurnar, og á ég ţá viđ löngu turnlaga bollurnar sem eru fylltar međ hvítu kermi og eru huldar međ súkkulađi og kókosdufti. Eru ţćr alveg einstaklega ljúfar ađ bíta í ţví kremiđ inn í ţeim er alveg eins og hvítt ský.
Mér finnst gömlu góđu Íslensku gottin vera eins og eitthvađ yndislegt, sem kemur aftur úr gamla tímanum. Ţau minna mig á ţegar ég var ungur ađ árum og neytti ţessara gersema. Langar mig til ađ segja ađ ég sakna gamla góđa bláa Ópalsins sem var međ alveg sérstakan bragđhreim, vakti hjá mér góđar tilfinningar.
Önnur sćlgćti sem mér líkar eru: Prins sem mér finnst enginn eftirbátur Prince Póló, Íslenska konfektiđ frá Góu , Lindu og Nóa Síríus. Mér finnst ţađ mikiđ betra en Enskt og jafnvel ţađ besta sem Belgar hafa upp á ađ bjóđa. Mađur finnur ekki konfektkassa međ öđrum eins molum međ sćtum, bragđgóđum og marglitum fyllingum hjá erlendum framleiđendum. Íslenski lakkrísinn er líka ţađ besta sem mađur smakkar.
Viđ ţurfum ekki ađ kaupa erlent sćlgćti, ţađ Íslenska er alveg einstakt!
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.