Sagði hún á framboðsfundi sem Mbl.is greidi frá að verði hún forseti mundi hún leita til Guðs þegar hún þyrfti að taka erfiðar ákvarðanir ásamt því að fá álit sérfróðra manna . Kristin trú er henni í bróst borin og það er ekkert launungamál hjá þessari guðskonu sem þjónað hefur hinum lægstu í mörgum löndum í þau 27 ár sem hún hefur starfað fyrir ABC hjálparsamtökin. Mikill kostur er að hún er ekki hlynnt ESB og að hún þráir að þjóð sín tengist Guði sínum nánari böndum og að kristin gildi verði meira við lýði hjá þjóð okkar. Lesið 2 greinar á heimasíðu Kristinna Stjórnmálasamtaka um hana:
Guðrún Margrét sýnist okkur góð manneskja á Bessastaði
Að leita og finna ekki - opið bréf til Jóns Gnarr
![]() |
Hefði spurt guð um Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nígeríumaðurinn Eze Okafor er í hættu að verða drepinn af liðsmönnum Boko Haram snúi hann aftur til heimalands síns
31.5.2016 | 20:56
Hefur Eze verið neitað um landsvistarleyfi af útlendingastofnun þótt vitað sé að liðsmenn Boko Haram muni sækjast eftir lífi hans verði hann sendur aftur til heimalands síns Nígeríu. Er ástæðan sú að hann er kristinnar trúar og að hann neitaði að gerast uppljóstrari fyrir þá. Drápu þeir bróður hans í árás á fjölskyldu hans. Lesið nánar um það í pistli sem skrifaður var af undirrituðum 30. janúar sl.
![]() |
Mótmæla á þingpöllum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)