Biðst afsökunar á rangri bloggfærslu sem segir frá ungbarni traðkað til bana af ISIS krerk

Ég biðst afsökunar á að það virðist að ég hafi verið helst til of fljótur á mér að fullyrða að fréttir sem ég fann á 3 heimasíðum hafi verið sannar.  En því miður reyndust þetta vera lygafréttir.  Ég vil segja að ég er miður mín að hafa birt eftirfarandi færslu en hún birtist á bloggsíðu Kristinna Stjórnmálasamtaka.  Sárast þykir mér að hafa ef til vill komið óorði á KS sem reyndar var ný komin í stórhausahópinn á Blogg.is.  En við höfum nú verið færðir burt þaðan.  Ég bið hlutaðeigandi aðila að færa okkur aftur í stóhausahópinn því ég ætla að reyna eftir fremsta megni eftirleiðis að birta aðeins það sem satt er.  Ég biðst innilega afsökunar.


Bloggfærslur 4. mars 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband