Hjónavígsla er trúarleg athöfn sem ekki ber ađ fćra úr höndum Ţjóđkirkjunnar

Samkvćmt frétt á Mbl.is í dag lét Brynjar Níelsson ţingmađur Sjálfstćđisflokksins hafa eftir sér ađ hjónavígsla sé "löggjörningur" sem hafi "réttaráhrif.  Og svo vitnađ sé áfram í orđ hans ađ "Ein­hverra hluta vegna hafa ýms­ir í frjáls­um fé­laga­sam­tök­um heim­ild til ađ fram­kvćma ţenn­an lög­gern­ing. Međ ţví eru ţeir op­in­ber­ir sýsl­un­ar­menn."

Ég verđ ađ segja ađ hjónavígsla er trúarleg athöfn sem ekki ber ađ taka úr höndum kirkjunnar manna.  Ađ fćra ţessa athöfn niđur á veraldlegt plan og láta embćttismenn utan ţjóđkirkjunnar og annara kristinna trúfélga sjá um ţessa athöfn er vanvirđing viđ kristna trú og Guđs Orđ.  

Hjónabandiđ er heilög stofnun, fundin upp af Guđi, sem er sagt fyrir um í Biblíunni.  En í Matteus 19,5 stendur; "Fyrir ţví skal mađur yfirgefa föđur og móđur og bindast konu sinni, og ţau tvö skulu verđa einn mađur."

Ţjóđkirkjan má teljast lánsöm ađ hafa tvo biskupa sem ekki láta veraldlegar hugmyndir fćra sig út af laginu varđandi ţađ ađ prestar fái ađ halda samviskufrelsi sínu ţegar kemur ađ ţví ađ ákveđa hvort ţeir gefi saman tvo einstaklinga af sama kyni.  Ţau eru Agnes M. Sigurđardóttir biskup Íslands og Kristján Valur Ingólfsson vígslubiskup í Skálholtsumdćmi.  

Ţađ er mikilvćgt ađ Ţjóđkirkjan láti ekki bifast ţegar veraldarhyggjan og vantrúaröflin gera atlögu ađ kristinni trú í landinu og ţví sem Orđ Guđs heldur fram.  Páll postuli sagđi í bréfi sínu til Tímóteusar; "til ţess ađ ţú skulir vita, ef mér seinkar, hvernig á ađ haga sér í Guđs húsi, sem er söfnuđur lifanda Guđs, stólpi og grundvöllur sannleikans".  1 Tím 3,15  

Eigum viđ ađ láta tíđarandann ráđa för ţegar kemur ađ ţjónustu kirkjunnar manna? - eđa ađ láta Guđs orđiđ ráđa för?  Eins og Páll sagđi á kirkjan ađ vera stólpi og grundvöllur sannleikans.  Kristiđ fólk og kristin kirkja eiga ađ vera ljós og salt í heiminum.  "Ţér eruđ salt jarđar. Ef saltiđ dofnar, međ hverju á ađ selta ţađ? Ţađ er ţá til einskis nýtt, menn fleygja ţví og trođa undir fótum".  Matteus 5,13

Guđ gefi Ţjóđkirkjunni og hinum kristnu söfnuđunum náđ til ţess ađ vera salt og ljós í heiminum og halda fast viđ sannleikann sem er Guđs Orđ.


mbl.is Trúfélög sjái ekki um hjónavígslur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 29. september 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband