Fullveldi landsins borgiđ.
30.5.2015 | 10:13
Ţađ voru miklar gleđifréttir sem bárust í gćr ađ Evrópusambandiđ hafi tekiđ Ísland af lista sínum yfir umsóknarríki ađ sambandinu. Eins og kunnugt er ţá voru ESB viđrćđunum eđa réttara sagt ESB-ađlögunarferlinu siglt í strand áđur en núverandi ríkisstjórn tók viđ. Ţetta var ţađ besta sem Gunnar Bragi gat gert í stöđunni, ađ senda bréf frá Ríkisstjórninni til Ráđherraráđs ESB, og slá ţetta mál endanlega út af borđinu. Ţađ virtist vera ađ ESB ćtlađi ađ virđa ţetta bréf ađ vettugi og halda umsókninni opinni en ađ lokum hefur sambandiđ brugđist rétt viđ ţessu bréfi utanríkisráđherra.
Nćsta mál á dagskrá ćtti ađ vera ađ Ísland dragi sig út úr EES samningnum, en ţađ eru margar raddir sem halda ţví fram ađ EES samningurinn sé ekki til hagsbóta fyrir Ísland. Ţađ er mikiđ reglugerđafargan sem sífellt er veriđ ađ samţykkja vegna EES samningsins og ţađ fer vaxandi. Margar ţessar reglur eru íţyngjandi fyrir Ísland og hinn almenna neytanda og eiga ekkert erindi til okkar Íslendinga. Eins og banniđ viđ glóperum og reglur sem veriđ var ađ rćđa um nýlega; ađ takmarka eigi kraft ryksugna og hárblásara. Margar reglur hafa veriđ samţykktar sem vel hefđi mátt hafna.
Kćr kveđja.
![]() |
Ísland af lista yfir umsóknarríki |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |