Halda ber áfram útsendingu ţessara góđu áratuga gömlu ţátta á Rás 1.
17.8.2014 | 12:12
Ţađ er leitt til ţess ađ vita ađ hćtta eigi útsendingu Orđs Kvöldsins og Morgunbćnar. Dagskrárstjóri Rásar 1 hefur lýst yfir ţeirri ákvörđun sinni ađ hćtta útsendingu ţessara ţátta sem hafa veriđ samofin dagskrá RÚV um margra áratuga skeiđ. Ţađ eru margir sem munu sakna ţessara ţátta sárt verđi ţeim hćtt, ţar á međal aldrađir og sjúklingar sem hlusta á ţessa ţćtti í hlustunarkerfum spítala og elliheimila. Samkvćmt könnun á vef Útvarps Sögu eru tćpl. 88% ósammála ákvörđun dagskrárstjóra um ađ leggja niđur ţessa ţćtti, en um 10,4% sammála. Dagskrárstjóri ćtti ađ leggja ţađ undir álit almennings hvort hćtta eigi útsendingu ţessara ţátta, en ekki láta eigin geđţáttaákvörđun ráđa för. Kristin trú hefur veriđ samofin menningu ţjóđarinnar um aldarađir og hefur fćrt mörgum manninum styrk til ađ takast á viđ málefni líđandi dags og visku til ađ haga lífi sínu á ţann hátt ađ ţađ sé til sóma og eftirbreytni og komiđ sé vel fram viđ náungann.
"Ţví ađ náđ Guđs hefur opinberast til sáluhjálpar öllum mönnum. Hún kennir oss ađ afneita óguđleik og veraldlegum girndum og lifa hóglátlega, réttvíslega og guđrćkilega í heimi ţessum, í eftirvćntingu vorrar sćlu vonar, ađ hinn mikli Guđ og frelsari vor Jesús Kristur opinberist í dýrđ sinni.
Hann gaf sjálfan sig fyrir oss, til ţess ađ hann leysti oss frá öllu ranglćti og hreinsađi sjálfum sér til handa eignarlýđ, kostgćfinn til góđra verka." Títusarbréf 4:11-14
Ég vil hvetja útvarpstjóra til ađ halda útsendingu ţessara mannbćtandi og trúarstyrkjandi ţáttum áfram.
Kćr kveđja.
![]() |
Rúmlega 3.200 vilja Morgunbćn áfram |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)