Mikilvćgasta bók heimsins

Ţýđingarmesta bók veraldar er Biblían.  Hún hefur veriđ sá steđji sem gagnrýnendur hafa eytt sleggjum sínum á.  Sumir gagnrýnendur halda ţví fram ađ Biblían sé morandi af fölsunum, lygum og spádómum sem ekki hafa rćtst.  En ţađ er hughreystandi ađ íhuga ađ fornleifarannsóknir stađfesta frásagnir Ritningarinnar frekar en hitt.  Frá sjónarhóli vísindanna stendur sá sem trúir á Biblíuna á miklu straustari grunni en fyrir 50 árum.  Trú okkar, sem er allsendis óháđ mannlegri ţekkingu og framförum í vísindum, hefur samt sem áđur unniđ stórkostlegan sigur frammi fyrir dómstóli mannlegrar ţekkingar.  Biblían, mesta skjal mannkyns, er og mun alltaf verđa varnarvirki ţjóđfélagslegs, persónulegs og andlegs frelsis.

Biblían til eftirbreytni.  Fyrrverandu rektor Yaleháskólans, William Phelps, sem hefur veriđ nefndur ástsćlasti prófessor Bandaríkjanna, hefur lýst gildi Biblíunnar á eftirfarandi hátt: "Ég hef mikla trú á háskólamenntun fyrir bćđi karla og konur en ég tel ađ biblíufrćđsla án skóla sé betri en skóli án biblíufrćđslu."  Ţúsundir manna um allan heim eru sammála Phelps í ţessu efni.  "Hefur minnkandi ţekking á Biblíunni haft neikvćđ áhrif á siđferđi okkar? spyrja sumir.  Já, ţađ skal vera satt og víst!  "Mun hin siđferđislega stađa batna ef mennirnir snúa sér enn meir ađ Biblíunni?"  Já, ţađ er alveg áreiđanlegt.  Sagan hefur sannađ ţađ oftar en einu sini.  Sú stađreynd ađ Biblíur safna oft ryki er ekkert gamanmál ţó ţađ sé oft haft í flimtingum.  Lítil stúlka sagđi prestinum sínum frá ţví ađ nú vissi hún loksins um allt sem vćri í Biblíunni.  "Mynd af kćrasta systur minnar, uppskrift ađ húđsmyrslum móđur minnar, hárlokkar af mér frá ţví ég var lítil og ábyrgđarskírteini ađ úrinu hans pabba.  Allt ţetta er í Biblíunni!"  Viđ getum brosađ ađ barninu en ţetta er sorglegur harmleikur.

Gagnrýnendur Biblíunnar  Hversu oft höfum viđ ekki heyrt ţessi orđ:  "Uss, Biblían er full af mótsögnum."  Fćstir ţeirra sem ţessi orđ mćla hafa lesiđ Biblíuna ađ einhverju ráđi.  Ţađ minnsta sem krafist verđur af gagnrýnanda er ađ hann hafi lesiđ Biblíuna rćkilega.  Ţar ađ auki ćtti hann ađ afla sér ţekkingar á ţví hvernig Biblían varđ til og öllum ţeim kraftaverkum sem tengjast henni.  Ef ţú hefur í hyggju ađ gerast gagnrýnandi er ţađ skylda ţín ađ kynna ţér báđar hliđar málsins.  Ţađ er átakanlegt hversu fáir af gagnrýnendum Biblíunnar hafa kćrt sig um ađ lesa ţćr bókmenntir sem sýna fram á sannleiksgildi Biblíunnar.  Ţegar ég verđ var viđ slík vinnubrögđ leyfi ég mér ađ gagnrýna gagnrýnandann.  Biblían hefur veriđ og mun alltaf verđa kjarni baráttunnar.  Biblían hefur veriđ ofsótt öldum saman.  Hún hefur veriđ brennd á báli.  Ţađ finnast jafnvel Biblíur í dag sem hafa veriđ bakađar inn í brauđ, svo ţćr yrđu ekki guđsafneiturum ađ bráđ, sem höfđu ţađ ađ markmiđi ađ fjarlćgja og eyđileggja Orđ Guđs.

Jesús Kristur  Bođskapur Biblíunnar er Jesús Kristur.  Saga Ísraelsţjóđarinnar og siđfrćđilegt hugmyndakerfi Biblíunnar falla í skuggann af honum.  Biblían er fyrst og fremst saga hjálprćđisáćtlunar Guđs sem opinberast í Jesú Kristi.  Ef ţú lest Ritninguna og kemur ekki auga á hjálprćđisbođskapinn ţá hefur ţú fariđ á mis viđ hinn eiginlega bođskap hennar.  Ţeir sem hafa lesiđ Biblíuna og eingöngu leitađ ađ Jesú í henni hafa komist ađ ţessu:

Í fyrstu Mósebók er hann friđţćgingarfórnin.  Í 4. Mós. er hann kletturinn sem var sleginn.  Í 5. Mós. er hann spámađurinn.  Í Jósúabók er hann fyrirliđinn fyrir hersveit Drottins.  Í Dómarabókinni er hann bjargvćtturinn.  Í Rutarbók er hann hinn himneski lausnarmađur.  Í Kroníkubókunum er hann hinn fyrirheitni konungur.  Í Nehemíabók er hann sá sem endurreisir lýđinn.  Í Esterarbók er hann talsmađurinn.  Í Jobsbók er hann endurlausnarinn.  Í Sálmunum er hann mitt allt og í öllum.  Í Orđskviđunum er hann fyrirmynd mín og lífsmunstur.  Í Prédikaranum er hann takmark mitt.  Í Ljóđaljóđunum er hann sá sem  gefur mér lífsfyllingu.

Hjá spámönnunum er hann friđarhöfđinginn sem koma skal.  Í guđspjöllunum er hann Kristur sem er kominn til ađ leita ađ hinu týnda og frelsa ţađ.  Í Postulasögunni er hann hinn upprisni Kristur.  Í bréfunum er hann Kristur sem situr viđ hćgri hönd föđurins.  Í Opinberunarbókinni er hann Kristur sem mun koma á ný og sá sem stjórnar og stýrir.

Sagan sem Biblían fjallar um.  Bođskapurinn um Jesú Krist frelsara okkar er sú saga sem Biblían fjallar um.  Ţađ er sagan um frelsi, sagan um líf og friđ, eilífđ og himin.  Allur heimurinn ćtti ađ ţekkja sögu Biblíunnar.  En ef fagnađarerindiđ er huliđ einhverjum í landi okkar í dag er ţađ vegna ţess, ađ ţeir hafa aldrei opnađ Biblíuna sína, eđa vegna ţess, ađ ţeir hafa véfengt allt og gagnrýnt í stađ ţess ađ leita ađ sannleikanum.

Saga Ritningarinnar er sagan um hjálprćđi ţitt og mitt fyrir Jesú Krist.  Ritningin kennir okkur ađ Kristur kom ekki eingöngu til ađ bođa fagnađarerindiđ.  Jesús Kristur er fagnađarerindiđ!  Dauđi Krists, greftrun og upprisa er saga fagnađaerindisins og án hennar ert ţú glatađur og dćmdur.  Biblían segir ađ ţađ sé ađeins ein leiđ fyrir syndarann ađ byggja brú milli mannsins og Guđs, og ţađ sé gegnum Jesú Krist.  Jesús sagđi:  "Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífiđ.  Enginn kemur til föđurins nema fyrir mig." (Jóh. 14,6)

Í dag getur ţú veitt Jesú Kristi viđtöku og öđlast friđ í sál ţinni.  Friđ í samvisku og friđ í hug og hjarta.  Ţú getur fengiđ ađ reyna ţetta á ţessari stundu ef ţú leyfir Jesú ađ koma inn í hjarta ţitt fyrir trú.

Eftir Billy Graham.  Ţýđandi JG.  Herópiđ 1981.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

Góđur er Billy Graham (og hann hitti ég á samkomu á Englandsárum mínum).

Ţakka ţér, Steindór.

Kristin stjórnmálasamtök, 23.5.2015 kl. 14:40

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Úpps, ţarna átti ég ađ vera innskráđur á mínu nafni!

Jón Valur Jensson, 23.5.2015 kl. 14:42

3 Smámynd: Steindór Sigursteinsson

Ţakka ţér kćrlega fyrir.  Ég man eftir ađ greinar eftir Billy Graham birtust reglulega í Morgunblađinu fyrir mörgum árum síđan.  Hann miđlar fagnađarerindinu til fólks á svo kröftugan hátt og skírt ţannig ađ fólk stingst í hjörtun og tekur trú á Drottinn, margt hvert.

Steindór Sigursteinsson, 23.5.2015 kl. 15:00

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Sammála ţér. Ţakkir aftur. smile

Jón Valur Jensson, 25.5.2015 kl. 00:37

5 Smámynd: Loncexter

Ţađ verđur ađ teljast verđugt umhugsunarefni, af hverju trúlausir hafa ekki gefiđ út eitthvađ rit eđa bók sem menn hafa endurútgefiđ eđa ţýtt í nokkur ţúsund ár.

Loncexter, 25.5.2015 kl. 16:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband