Innleiđing reglna um samevrópskt fjármálaeftirlit, getur veriđ mikiđ hćttuspil.

Ég las frétt á vefsíđu Rúv ţar sem háttvirtur fjármálaráđherra, Bjarni Benediktsson greindi frá ţví ađ "Samkomulag hefur náđst um innleiđingu reglna um samevrópskt fjármálaeftirlit í EFTA ríkjunum ţremur, Íslandi, Noregi og Liechtenstein."  Var ennfremur sagt ađ "Međ ţví verđur tryggt ađ evrópulöggjöf, sem byggir á viđbrögđum viđ alţjóđlegu fjármálakreppunni tekur gildi í ríkjunum ţremur, ţar á međal löggjöf um ţrjár evrópskar eftirlitsstofnanir á fjármálamarkađi.

Ég verđ ađ segja ađ ţessi frétt olli ugg í huga mér.  Og mér finnst formađur Sjálfstćđisflokksins sem ég met mjög mikils vegna ţeirra kosta sem mér finnst hann búa yfir, vera kominn út á afar vafasama braut hvađ varđar ţetta samkomulag.  Ég er enginn sérfrćđingur varđandi ţessi mál en ţađ er nokkuđ augljóst í mínum huga ađ slíkt fjármálaeftirlit sem felur í sér ađ viđbrögđ viđ alţjóđlegu fjármálakreppunni verđi samkvćmt evrópulöggjöf, sem ég tel vera mikiđ hćttuspil fyrir Ísland, ţví ţađ er mikil óvissa í ţví hvađ í ţessu felst og hvađa áhrif ţetta gćti haft á Íslenskt efnahagslíf. 

Í fréttinni er ennfremur sagt "Ţar sem stofnanirnar hafa međal annars vald til ađ grípa inn í rekstur fjármálafyrirtćkja fela reglurnar í sér framsal framkvćmdavalds sem stjórnarskrá Íslands heimilar ekki."  Ég verđ ađ segja ađ mér finnst ţetta gera útslagiđ varđandi ţá röngu ákvörđun ađ innleiđa ţessi lög, ađ ţessi reglugerđ sem um er fjallađ felur í sér valdaframsal Íslenska ríkisins sem Stjórnarskráin leyfir ekki.  Og ađ eftirlitsstofnanir ţćr sem um er rćtt hefđu vald til ađ grípa inn í rekstur fjármálastofnana.  Ţađ er klárt mál í mínum huga ađ viđbrögđ fyrrverandi forsćtisráđherra voru rétt ţegar hrun Íslensku bankanna varđ 2008.  Neyđarlögin, sem fólu í sér gjaldeyrishöft björguđu miklu fyrir Íslenskan efnahag, og ţađ er stađreynd ađ Ísland fór betur út úr kreppunni en ríki Evrópusambandsins. 

Í frétt Rúv.is kom fram ađ "Bjarni Benediktsson fjármálaráđherra stađfesti samkomulagiđ fyrir Íslands hönd en reglurnar verđa lögfestar hér á landi á nćstunni."  Ég vil hvetja háttvirtan fjármálaráđherra til ađ draga ţessa ákvörđun til baka.  Ţví yfirráđ erlendra eftirlitsstofnana yfir íslenskum fjármálastofnunum ef annađ hrun verđur er mjög varhugavert. 

Mér finnst einnig ađ EES samningurinn hafa mjög bindandi áhrif á atriđi er varđa viđskipti, atvinnuvegi ţjóđarinnar og efnahag ţar sem margar íţyngjandi reglur hafa veriđ innleiddar.  Hefur reglugerđarfarganiđ aukist mjög hin síđari ár.  Má ţar nefna bann á sölu á glóperum.  Finnst mér ađ umrćđa eigi ađ eiga sér stađ á Alţingi hvort EES samningurinn ţjóni Íslenskum hagsmunum.  Evrópusambandiđ hefur ađ mig minnir unniđ ađ gerđ fríverslunarsamnings viđ Bandaríkin.  Gćtum viđ Íslendingar ekki sagt upp EES samningnum og bjargađ okkur á eigin spítur og gert okkar eigin fríverslunarsaminga og ýmsa viđskiptasamninga viđ önnur lönd ţar á međal ríki Evrópusambandsins ?

Kćr kveđja.

Steindór.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband