Ţeir Bjarni og Sigmundur ćttu ađ fá sér Kók og Prins Póló og rćđa málin saman.

Mig langar til ađ segja ađ ţađ er margt mjög gott í hinu nýja fjárlagafrumvarpi háttvirts fjármálaráđherra Bjarna Benediktssonar.  Má ţar nefna: afturköllun á skerđingu öryrkja og ellilífeyrisţega, aukin fjárframlög til löggćslu, möguleika mjög skuldsetts fólks til ađ ganga út úr húsnćđi skuldlaust ef greiđslustađan reynist vonlaus, niđurfelling stimpilgjalda ofl.  Ég met ţađ mikils ađ í fjárlagafrumvarpinu er stefnt ađ hallalausum rekstri ríkissjóđs 2014. 

Ég met Bjarna Benediktsson og háttvirtan forsćtisráđherra mikils og tel ţá mjög vel starfi sínu vaxna og mikiđ í ţá spunniđ.  Til ađ ná fram hallalausum fjárlögum ţarf ađ beita niđurkurđi eins og viđ er ađ búast ţví ađ öđruvísi vćri ekki hćgt ađ forđast áframhaldandi skuldsettningu ríkissjóđs.  Ég verđ ađ segja ađ mér finnst leitt ađ í fjármálafrumvarpinu er niđurskurđarhnífnum beitt í heilbriđgđiskerfinu og á ég ţar viđ Landspítalann.  Mér líkar ekki ađ í frumvarpinu skuli ađeins vera gert ráđ fyrir ađeins 200 miljóna fjárveitingu til tćkjakaupa á Landspítalanum, ađ framlög hćkka ekki meira en sem nemur verđlagshćkkunum og ađ innheimta eigi legugjöld.  Mig langar til ţess ađ hvetja háttirtan Forsćtisráđherra og háttvirtan Fjármálaráđherra ađ endurskođa áćtluđ framlög til  Landspítalans.  Innkoma vegna legugjaldanna er ađ mér skilst ađeins um 200 miljónir króna.  Ţađ hlýtur ađ vera hćgt ađ finna peninga annars stađar í kerfinu.  Og ég vil hvetja ţá ađ auka framlag til Landspítalans, ţađ ţarf kannski ekki ađ vera mikiđ en mjór er mikils vísir og ţađ mundi auka velţóknun landsmanna á ríkisstjórn ţeirra.

Ţađ er tillaga mín ađ ţeir Bjarni og Sigmundur ćttu nú ađ gera ţađ sem ţeir gerđu í upphafi ríkisstjórnarsamstarfs síns ađ koma saman og rćđa málin og taka málefni Landspítalans til umrćđu.  Ţeir gćtu komiđ saman án alls umstangs eins og vöflubaksturs svo ţeir geti einbeitt sér betur.  Ég hvet ţá til ađ fá sér Kók og Prins Póló, Kók eins og ţađ var í gamla daga í glerflösku og lakkrísrör.  Ţetta var gert ţegar ég fyrir 30 árum síđan var í bóklegu einkaflugnámskeiđi hjá Flugklúbbi Selfoss.  Hvert kvöldnámskeiđ var nokkrir klukkutímar og viđ höfđum ađeins ţetta eđalsćlgćti ađ gćđa okkur á.  Ég tel ađ ţađ gerđi mig skírari í hugsun ţví ţađ er létt í maga og gott var ađ halda áfram námi ađ máltiđ lokinni.


mbl.is Mun ekki einkavćđa heilbrigđisţjónustuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Meeee.

Sigurđur Haraldsson, 4.10.2013 kl. 20:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband