Gott mál ađ Krónan skuli bjóđa fólki upp á vel neysluhćf, útrunnin matvćli.

Ég rak augun í ţessa frétt á Mbl.is nú í kvöld ađ matvöruverslunin Krónan Lindum hefur frá ţví í byrjun sumars bođiđ upp á vörur, sem eru viđ ţađ ađ renna út eđa ţegar runnar út.  Hafa ţessar vörur veriđ seldar á verulega niđursettu verđi.  

Finnst mér ţetta vera gott framtak hjá eigendum Krónunnar sem bćđi stuđlar ađ minni matarsóun og gerir fólki kost á ađ kaupa vel neysluhćfar vörur á mjög lágu verđi.  Í greininni kemur fram ađ stefnt sé ađ gera ţađ sama í fleiri Krónuverslunum.  Ţađ er klárt mál ađ matvörur eru oft vel neysluhćfar ţótt ţćr séu komnar fram yfir síđasta söludag.

Mig langar til ţess ađ segja ađ á Hvolsvelli ţar sem ég bý er Kjarvalsverslun en hún er eins og kunnugt er í eign sömu ađila sem eiga og reka Krónubúđirnar.  Síđustu misseri hefur Kjarvalsverslunin á Hvolsvelli tekiđ miklum stakkaskiptum.  Ţegar mađur gengur um verslunina tekur mađur eftir gulum verđmerkingum sem eru undir mörgum vörutegundum.  Er skýringin sú ađ sífellt fleiri vörutegundir hafa veriđ settar á svonefnd "Krónuverđ", en ţau eru gul á litin og ţví auđţekkjanleg.  Hefur ţetta ágerst síđustu mánuđi, og er nú ţannig fariđ ađ í dag eru yfir 1000 vörutegundir á Krónuverđi.  

Finnst mér ţetta vera mjög göfugt framtak hjá verslunareigendunum ađ lćkka verđ í Kjarval sem var ţekkt fyrir nokkuđ hátt vöruverđ og fćra mikinn hluta matvara niđur í lágvöruverđ.  Í sumar voru td. flestir Ávextir og grćnmeti sett á Krónuverđ.   Mjólkurvörur, ostar og flestar vörur í mjólkurkćli fengu líka gulu verđmerkingarnar.  Er einkar gleđilegt ađ líta yfir vöruúrvaliđ og sjá allar ţessar gulu verđmerkingar.  Ţví Hvolsvellingar hafa árum saman beđiđ eftir ţví ađ lágvöruverslun líti dagsins ljós á Hvolsvelli og er ţetta skref í ţá átt.  Núna ţarf mađur ekki ađ kaupa margar matvörutegundir í Bónus Selfossi, einkum grćnmeti, ţví hvers vegna ađ eyđa bensíni á Selfoss og byrgja sig upp af grćnmeti fyrir nćstu vikuna ţegar mađur getur keypt ferskt grćnmeti á hverjum degi á Hvolsvelli?  Ţetta framtak er skref í rétta átt, ţar sem hagur neytenda er hafđur ađ leiđarljósi en ekki ađeins stefnt ađ hámarks hagnađi verslunarinnar.  Mćttu fleiri verslunir og verslunarsamstćđur feta í spor Krónunnar og Kjarvals Hvolsvelli.


mbl.is Sala á útrunnum mat gengiđ vel
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband