Framsóknarflokkurinn á skiliđ meira en 11% fylgi á međal landsmanna.

Samkvćmt frétt á Mbl.is í gćr mćldust Píratar međ 15,2 prósent fylgi í könnun Gallup, en ţeir hlutu 5% fylgi í síđustu ţingkosningum.  Var fylgi Sjálfstćđisflokksins 26,1% en nćst á eftir Samfylkingin 17,1%.  Fylgi Framsóknarflokksins mćldist lágt eđa 11 prósent.  Ég vil segja ađ fylgi Framsóknarflokksins getur vćnkast fram ađ nćstu Alţingiskosningum.  Sigmundur Davíđ er ađ mínu mati mjög traustvekjandi forsćtisráđherra sem er verđugur fulltrúi ţjóđar sinnar, hvort sem er inni á Alţingi ţar sem hann berst fyrir baráttumálum sínum til hagsbóta fyrir landsmenn eđa ţar sem hann stígur fćti sínum á erlenda grund.

Eitt besta trompiđ sem hann hefur dregiđ fram er höfuđstólslćkkun verđtryggđra lána.  Ţađ er kjarabót sem gagnast mörgum međ áţreifanlega bćttri afkomu og meiri afgangi í veskinu ţegar nćr líđur mánađarmótum.  Bćtt stađa ríkissjóđs og aukinn kaupmáttur almennings síđasta ár er góđs viti og sýnir okkur ađ ekki er allt slćmt sem ríkisstjórnin er ađ gera.  Framsóknarflokkurinn fćr oft meira fylgi ţegar kemur ađ kosningum en niđurstađa skođanankannana hefur gefiđ til kynna.  Mćttum viđ öll velja rétt í nćstu kosningum og kjósa ţann flokk aftur inn í ríkisstjórn sem er besti samstarfsflokkur Sjálfstćđisflokksins.  En ţađ er Framsóknarflokkurinn međ dyggri forystu Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar.


mbl.is Píratar í stórsókn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband