Ríkisstjórnin er ađ vinna ađ bćttum hag allra landsmanna.

Í dag kom fjölmenni saman á Austurvelli, til ţess, samkvćmt ţví sem ađ mótmćlunum standa; ađ mótmćla ađgerđum og ađgerđarleysi stjórnvalda.  Er ţađ svonefnd jćja-samtök sem standa fyrir mótmćlendunum. En mótmćlin í dag bera yfirskriftina "jćja Hanna Birna"

Mig langar til ţess ađ tjá mig um mótmćli ţessi:  Jćja, mótmćlendur sem viljiđ Hönnu Birnu úr ráđherrastól:  Samkvćmt ţví sem Hanna Birna hefur lýst yfir nýveriđ hefur hún reynt ađ vinna verk sín sem Innanríkisráđherra eins vel og samviskusamlega og hún gat og ađ hennar sögn var henni ekki kunnugt um meintan leka ađstođarmanns hennar.  Og ţegar grunsemdir komu upp um leka í ráđuneyti hennar sagđi hún af sér umsjón dómsmála.  Hún er ađ mínu áliti mjög heiđarleg og vönduđ manneskja.

Ţađ sem mótmćlt er einnig ađ sögn ađstandenda mótmćlana er "ađ stjónmálamenn taki hagsmuni ţjóđarinnar fram yfir hagsmuni flokka". Vil ég um ţađ segja ađ nýveriđ var landsmönnum kynnt niđurstađa skuldanleiđréttingu skuldara verđtryggđra húsnćđislána.  Sem er náttúrulega langţráđ leiđrétting fyrir hóp fólks sem ekki fékk lán sín leiđrétt ţegar fólk međ gengistryggđ lán fengu sína leiđréttingu. 

Ríkisstjórnin hefur gengiđ í gegn um mikiđ umrót varđandi kjaradeilur fólks međ háskólamenntun eins og Kennarar, tónlistarkennara, flugmanna ofl.  Hafa kennara í grunn og framhaldskólum hlotiđ verulegar launahćkkanir. Laun lćkna og tónlistarkennara hefur ekki veriđ samiđ um ennţá.  En ţađ er ekki auđvelt mál ađ semja um 30-50% próstent launahćkkanir til lćkna ţegar gćta ţarf ađhalds og forđast skriđu hárra launakrafna hjá öđrum hópum međ verđbólgu sem ţví fylgir.

Ríkisstjórnin er ađ vinna ađ bćttum hag allra landsmanna ađ mínu mati. Niđurfelling vörugjalds og lćkkun efra ţreps virđisaukaskatts er stórt stórt skref fram á viđ og hćkkun matarskatts verđur ađ skođa í samhengi viđ ţađ.  Ađ sögn fjármálaráđherra munu matvörur á heildina litiđ hćkka 2,5-3 prósent ma. vegna fyrirhugađs afnáms sykurskatts.  En almenn vörugjöld sem verđa felld niđur eru á bilinu 15-25 prósent.  Ég vćnti ţess ađ Alţingi muni ganga ţannig frá málum ađ hlutur ţeirra sem lćgstar hafa ráđstöfunartekjurnar verđi ekki skertur. 


mbl.is Mótmćlt á Austurvelli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband