Heildaráhrif breytinga á virđisaukaskatti og niđurfelling vörugjalda eru jákvćđ fyrir heimilin.

Samskvćmt frétt á Mbl.is og myndbroti sem henni fylgdi varđ háttvirtum forsćtisráđherra býsna heitt í hamsi er hann svarađi fyrirspurn Helga Hjörvars ţingmanns Samfylkingarinnar.  Sagđi Sigmundur reyndar "ef fyrirspurn skyldi kalla."  Ţví háttvirtur ţingmađur Samfylkingarinnar fór óvćgum orđum um verk ríkisstjórnarinnar, hvađ varđar breytingar á virđisaukaskattsţrepunum og skuldaniđurfellingu ríkisstjórnarinnar sem hann sagđi ađ ekki yrđu greiddar af hrćgammasjóđunum svonefndu heldur međ ţví ađ láta heimilin borga fyrir ţćr međ hćkkun á virđisaukaskatti á matvćli.  Sagđi hann ennfremur "ađ hagur heimilana hafi versnađ mjög frá síđasta kjörtímabili". 

Bragst forsćtisráđherra viđ međ ákveđni og góđri mćlskulist, ţar sem hann hratt til baka ummćlum Helga Hjörvars, sagđi hann ekki hafa fariđ rétt međ neitt atriđi rétt í rćđu sinni.   Sagđi hann ađ ríkisstjórnin vćri ađ lćkka skatta en ekki hćkka.  Ríkisstjórnin vćri "ađ lćkka álögur á heimili en ekki hćkka sem síđsta ríkisstjórn hefđi gert á allan mögulegan hátt".   Sagđi Sigmundur ađ ríkisstjórnin fćri skuldir heimilana niđur og skattleggur fjármálafyrirtćkin um tugi milljarđa á ári.  Sem er ólíkt ţví sem fyrri ríkisstjórn gerđi, en hún notađi ekki tćkifćriđ ţegar gulliđ tćkifćri gafst til ţess ađ  lćkka skuldir heimilana og hafi barist fyrir ţví ađ koma skuldum fallina einkafyrirtćkja yfir á heimilin.

Ég er hjartanlega sammála Sigmundi Davíđ.  Ríkisstjórnin er međ skulda- lćkkunar áformum sínum ađ koma í verk ađgerđum sem eru löngu tímabćrar.  Engin ríkisstjórn hefur komiđ slíkum áformum í verk sem koma sér eins vel fyrir skuldug heimili svo ég viti.  Varđandi breytingar á virđisaukaskattsţrepunum og hćkkun matarskatts vil ég segja ađ  hćkkun virđisaukaskatts á matvćli gćti viđ fyrstu sýn virst vera hćkkun á álögur á einstaklinga og heimili.  En međ nánari íhugun og međ ţví ađ velta fyrir mér ţessum málum ţá tel ég ađ heildaráhrifin verđi jákvćđ fyrir heimilin og jafnvel einstaklinga.  Ţví á móti hćkkunum á neđra ţrepinu úr 7 í 12 prósent kemur lćkkun efra ţrepsins úr 25,5 í 24 prósent.  Í ţví ţrepi eru innifaldar vörur eins og td. snyrtivörur. hreinlćtisvörur klósettpappír, eldhúsrúllur og margt fleira.  Til mótvćgis viđ hćkkun matarskattsins svokallađa kemur svo ađ sykurskattur af matvćlum verđur lagđur niđur.  Ekki er mér kunnugt um nákvćmlega hvađa lćkkun ţađ skilar, fer ţađ eftir hlutfallslegu sykurinnihaldi í matvörunum.  Samkvćmt frétt í vef Rúv 6 apríl á síđasta ári var hćkkun sú sem sykurskatturinn hafi skilađ á matvćli vera um 1-3 prósent.  Háttvirtur fjármálaráđherra Bjarni Benediktsson sagđi nýlega ađ hćkkun á matvćli vegna hćkkunar á matarskatt yrđi ekki 5 prósent eins og halda mćtti heldur 2,5 - 3 prósent.  Trúi ég ţví vel, ţví til mótvćgis viđ hćkkun á matarskattinum kemur lćkkun á vörum sem innihalda sykur.  Ţađ eru býsna margar vörur og vöruflokkar matvćla sem bera ţennan skatt.  En ţađ eru td. mjólkurvörur eins og jógúrt sem innihalda viđbćttan sykur, bakarísvörur eins og vínarbrauđ, kökur og kex og ađ sjálfsögđu gos og sćlgćti, jafnvel brauđ sem inniheldur sykur og margt fleira.  Ţađ sem gerir virkilega útskagiđ í lćkkun útgjalda á heimilin og einstaklinga er svo niđurfelling vörugjalda sem mér skilst ađ skilađ geti kringum 15-25prósent lćkkun á fjöldamörgum vöruflokkum. 

Má ţar nefna; rafmagnstćki, eins og sjónvörp, sjónvarpsflakkarar, hljóm- og myndlutningstćki, handfrjáls búnađur fyrir farsíma (25%).

Heimilistćki eins og eldavélar, ofnar, örbylgjuofnar, gasgrill, ísskápar, frystar, uppţvottavélar, ţvottavélar og ţurrkarar(20%)

byggingarvörur eins og gólfefni, teppi, flísar, bađker, salerni, handlaugar, blöndunartćki, heitir pottar(15%)

og margar ađrar vörur fyrir heimiliđ eins og ljós, lampar og ljósaperur, kertastjakar, hleđslurafhlöđur(15%)

Ţađ er klárt mál í mínum huga ađ jafnvel efnaminni fjölskyldur og einstaklingar ţurfa oft ađ endurnýja ýmiskonar raftćki og kaupa vörur sem falla undir ţennan liđ.  Lćkkunin á ţessum vöruflokkum er ţađ há 15-25  prósent eđa meira ađ ţađ ţarf ekki ađ kaupa mikiđ af vörum sem falla undir ţennan liđ til ţess ađ viđkomandi einstaklingur eđa heimili hagnist af og ađ kaupmáttur fólks verđi heldur meiri heldur en ef ekki vćri fariđ út í ţessar ađgerđir sem ríkisstjórnin stefnir ađ hrinda í framkvćmd međ bćttan hag fólksins í landinu ađ leiđarljósi. 

Viđ megum vera ţakklát fyrir núverandi ríkisstjórn.


mbl.is „Allt sem háttvirtur ţingmađur sagđi er rangt“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steindór Sigursteinsson

Ég biđst afsökunar á ađ ég sagđi tölvur og farsíma bera vörugjald, en ţađ er ađ sjálfsögđu ekki rétt.  Hef ég nú leiđrétt ţađ og bćtt viđ helstu vöruflokkum sem bera vörugjald og hversu há prósentan er.

Steindór Sigursteinsson, 18.10.2014 kl. 09:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband