Samstöđu er ţörf á Alţingi til ađ ljúka megi málum á tilsettum tíma

Ţađ er ljóst ađ nokkuđ miklar annir verđa á Alţingi á nćstunni, ţar sem mörg mál bíđa enn afgreiđslu.  En engir ţingfundir eru dymbilviku, eđa um páskana og framundan eru sveitarstjórnarkosningar í vor.  Í útvarpsţćttinum Sprengisandi á Bylgjunni kom fram ađ frestur til ađ leggja ný mál fram, rennur út á morgun.  Einar K. Guđfinnsson, forseti Alţingis sagđi í ţćttinum ađ hann telji ađ mál sem bođuđ hafa veriđ muni ekki verđa lögđ fram fyrir tilskilinn frest.  muni ţađ koma í ljós hvort samstađa verđi til ađ taka ţessi mál fyrir og afgreiđa ţau.  hann telji engu ađ síđur ađ hćgt sé ađ ljúka ţinginu međ skikkanlegum hćtti og ţá án ţess ađ halda ţurfi sumarţing.

Ţađ hafa sjaldan veriđ eins mörg stór mál sem eru á stefnuskrá núverandi ríkisstjórnar í samanburđi  viđ fyrri stjórnir Íslenska lýđveldisins.  Stórfelld skuldaniđurfćrsla er í ţann mund ađ eiga sér stađ á nćstu misserum.  Ađgerđir sem eru međ ţeim stćrri sem fariđ hefur veriđ í, í Íslenskri stjórnmálasögu.  Sumir meta lítils ţessar ađgerđ ríkisstjórnarinnar, segja ađ ţćr nái ekki til ţeirra sem eru međ íbúđ í félagslega kerfinu.  Tel ég ađ ekki sé loku fyrir ţađ skotiđ ađ ríkisstjórnin komi til móts viđ ţennan hóp fólks ţví ađ í fréttatíma einnar sjónvarpsstöđvarinnar eitt kvöldiđ var viđtal viđ Bjarna Benediktsson fjármálaráđherra ţar sem hann tjáđi sig á ţá leiđ ađ sértćkar ađgerđir eins og ţessi vćri í verkahring félagsmálaráđuneytisins ađ leysa úr.  Var ţá Eygló Harđardóttir Félags og Húsnćđismálaráđherra innt svara varđandi ţetta málefni.  Svarađi hún ţví til ađ ţetta mál myndi verđa skođađ. Ţćr ađgerđir ríkisstjórnarinnar um almenna niđurfćrslu höfuđstóls húsnćđislána er eitthvađ sem koma mun sér vel fyrir skulduga húsnćđiseigendur og gott vćri ef hćgt yrđi ađ koma einnig til móts viđ fólk í félagslega kerfinu.

Ţađ hefur veriđ mikil umrćđa um ýmis stór mál á Alţingi eins og afturköllun ESB umrćđnanna og mikill tími fór í umrćđur um ţingstörf.  Slíkt tók mikinn tíma frá umrćđu um önnur mikilvćg mál.  Mörg mál bíđa enn og vona ég ađ almenn samstađa skapist um ţađ á Alţingi ađ koma ţeim málum í gegn og ljúka ţeim á tilsettum tíma.  Vil ég hvetja fólk til ađ sýna hinni nýju ríkisstjórn ţolinmćđi varđandi mál sem hún hyggst koma í gegn fólkinu í landinu til hagsbóta. Ríkisstjórnin er ađ vinna ađ hagsbótum fyrir almenning í landinu.  Kaupmáttur launa fer hćgt vaxandi og efnahagur ríkisins er á uppleiđ.

Kćr kveđja.


mbl.is Viđbúiđ ađ annir verđi miklar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband