Mismunandi niđurstöđur skođanakannana Gallup og Stöđvar 2.

Ég var ađ horfa á fréttatíma Stöđvar 2 og síđan fréttatíma Rúv ţar á eftir.  Ţar voru birtar niđurstöđur tveggja skođanakannana var sú fyrri unnin af stöđ tvö 23 janúar en hin var unnin af Gallup 3 til 29 janúar.  Var fréttin á Stöđ 2 öllu neikvćđari í garđ ríkisstjórnarinnar, sagt ađ fylgi hennar hafi dregist saman ađ fylgi Framsóknar vćri 15,1% og fylgi Sjálfstćđisflokks hafi reyndar styrkst og vćri rúm 30%.  Í fréttatíma Rúv var hins vegar sagt ađ fylgi ríkisstjórnarinnar hafi styrkst nokkuđ frá síđustu skođanakönnun sem gerđ var fyrir mánuđi síđan.  Mćldist fylgi Framsóknar 18,4% og Sjálfstćđisflokks 26,9%.  Niđurstöđur fyrri skođanakönnunarinnar má ađ nokkru útskýra vegna ţess ađ ríkisstjórnin var ţá ekki búin ađ birta niđurstöđur starfshóps um afnám verđtryggingar á húsnćđislánum.

Mér finnst ađ ţađ sé töggur í Framsóknarflokknum og háttvirtum forsćtisráđherra Sigmundi Davíđ.  Hann er ađ koma í gegn stórkostlegum ađgerđum sem eru niđurfelling höfuđstóls húsnćđislána og ađgerđir til ađ minnka vćgi verđtryggđra lána og hugsanlega seinna ađ banna ţau alfariđ.  Ég er reyndar flokksmađur í Sjálfstćđisflokknum, en mér finnst ástćđa til ađ styđja viđ bakiđ á Sigmundi og flokk hans ţví mér finnst hann og flokkur hans vera ađ standa sig vel.  Gott fyrir Bjarna og flokk hans ađ hafa flokk í stjórnarsamstarfi sem er svona ötull viđ ađ koma baráttumálum ríkisstjórnarinnar í framkvćmd.   Og ötul andstađa flokksins gegn ESB ađild kemur sér líka vel.

Ég met Bjarna líka mjög mikils, finnst hann einbeittur og útsjónarsamur ađ halda um stjórnartaumana í fjármálum ríkisins.  Ađ koma til móts viđ ýmsar ţarfir í ţjóđfélaginu eins og ađ auka fjárveitingar til Landspítalans um 3 milljarđa eftir langan niđurskurđartíma, ađ lćkka ýmis gjöld til fólksins á landinu um 460 milljarđa, en á sama tíma skila hallalausum fjárlögum.  Ađ sjálfsögđu eru ţeir Bjarni og Sigmundur sem og ađrir ráđherra ríkisstjórnarinnar nýliđar í stjórnarsetu, hafa ţeir ţurft ađ ţreifa sig áfram í ýmsum málum en hafa ađ ég tel fundiđ farsćlar lausnir á úrlausnarmálum ađ lokum. 

Kćr kveđja ađ sunnan.

 


mbl.is Stjórnarflokkar međ aukiđ fylgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég tek ekki mark á Stöđ 2 könnunum.

Treysti ekki neinu sem Jón Ásgeir kemur nálćgt.

Heldur fólk ađ hann hafi eitthvađ breyst ?

Birgir Guđjónsson (IP-tala skráđ) 2.2.2014 kl. 00:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband